![Geberit ACO 202 Operation Manual Download Page 156](http://html1.mh-extra.com/html/geberit/aco-202/aco-202_operation-manual_573099156.webp)
IS
156
B971-003 © 06-2015
965.598.00.0 (02)
Virkni
1 Græn ljósdíóða
2 Rauð ljósdíóða
3 Ræsihnappur
4 Léttihnappur
0
Geberit þrýstiverkfærið er raf- og vökvaknúið. Sjálfvirk pressun sér til þess að þrýstitengingin
fari rétt fram. Af öryggisástæðum fer sjálfvirka pressunin ekki í gang fyrr en tilteknu þrýstiafli
er náð (eftir u.þ.b. tvær sekúndur). Eftir það fer pressunin fram sjálfkrafa og aðeins er hægt að
stöðva hana með því að styðja á
léttihnappinn [4]
. Pressun er hafin á ný með því að styðja á
ræsihnappinn [3]
. Ef pressunin er rofin helst þrýstiverkfærið kyrrt í þeirri stöðu. Kólfurinn fer
aftur inn í þrýstiverkfærið ef stutt er á
léttihnappinn [4]
. Síðan er hægt að losa þrýstiverkfærið
frá röralögninni.
Ljósdíóðurnar tvær [1] [2]
gefa stöðu þrýstiverkfærisins til kynna. Þegar
græna ljósdíóðan [1]
logar er þrýstiverkfærið tilbúið til notkunar.
Rauð ljósdíóða [2]
eða
blikkandi
græn ljósdíóða [1]
gefa bilanir til kynna. Ef Geberit þrýstitækið er ónotað í
30 mínútur fer það í hvíldarstöðu. Engin ljósdíóða logar. Til að ræsa þrýstitækið er ýtt stuttlega
á
ræsihnappinn [3]
.
4
3
1
2