45
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
ÞRIF OG UMÖNNUN
TÆKNILÝSINGAR
Áður en tækið er þrifið þarf að ganga úr
skugga um að það sé ekki tengt við raf-
magn og hafi náð að kólna alveg.
Ekki nota svarfefni eða sterkar sápur.
Hvorki má dýfa fætinum né katlinum ofan í
nokkurn vökva. Notaðu rakan klút sem ekki
lóir til þess að þrífa ytra byrði tækisins.
Ráðlegt er að fjarlægja alla kalkflekki reglu-
bundið af katlinum.
Fæðispenna: 220–240 V~ 50 Hz
Afl: 1850–2200 W, Rúmtak: 1,7 L
Viðvörun:
1. Ekki dýfa ofan í vatn.
2. Aðeins má nota viðeigandi tengi með
katlinum.
3. Sé rafmagnsleiðslan sködduð mega bara
framleiðandi, þjónustufulltrúi hans eða
einhver með sambærilegt hæfi skipta um
hana til að forðast hættuástand.
Um leið og vatnið nær suðumarki hrekkur
on/off-rofinn (6) sjálfkrafa í „0“ stöðu og það
slokknar á gátljósinu. Það má einnig slökkva
á katlinum handvirkt með víð að stilla on/
off-rofann á „0“.
Nú er óhætt að hella heitu vatni um stútinn
í annað ílát.
ÖRYGGISROFI
Tækið er búið öryggisrofa til að vernda það
gegn skemmdum vegna rangrar notkunar.
Sé ketillinn óvart settur í gang án vatns eða
ef allt vatnið hefur gufað upp, slekkur öryg-
gisrofinn sjálfkrafa á hitaelementinu.
Ef það gerist skaltu strax taka ketilinn úr
sambandi við rafmagn og fylla hann að
nýju eftir að hann hefur náð að kólna í um
15–20 sekúndur.
AFKÖLKUN
Ef ketillinn slekkur á sér áður en suðumarki
er náð bendir það til þess að það þurfi að
afkalka hann.
Nota má til þess öll viðeigandi efni, svo
fremi sem farið er eftir öllum leiðbeiningum
um notkun. Ekki fylla ketilinn alveg að efstu
mörkum. Þannig er komið í veg skvettur ef
afkölkunarefnið myndar froðu.
Fylltu ketilinn nokkrum sinnum af hreinu
vatni sem þú svo sýður til þess að fjarlægja
allar leifar afkölkunarefnisins úr honum.
Skolaðu að því búnu ketilinn með hreinu
vatni.