41
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
MIKILVÆGAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
LESTU LEIÐBEININGAR ÞESSAR VANDLEGA
FYRIR NOTKUN OG GEYMDU ÞÆR TIL
UPPFLETTINGA SÍÐAR
• Tæki þetta er ætlað til bæði heimilisnotkunar og í atvin-
nuskyni. Ekki er tekin nein ábyrgð á tjóni sem stafar af rangri
notkun eða sé ekki farið eftir leiðbeiningum þessum.
• Geymið vinsamlegast þessar leiðbeiningar til uppflettinga
síðar. Ef tækið er afhent öðrum. Þá ættu þessar leiðbeining-
ar að fylgja með.
• Áður en klónni er stungið í samband við rafmagn skaltu
ganga úr skugga um að spenna og straumstyrkur sé í sam-
ræmi við uppgefið afl á merkiplötu tækisins.
• Fótur tækisins má ekki komast í samband við vatn eða fara
ofan í það. Ef það gerist þarf til þess bær tæknimaður að
skoða tækið. Sé rafmagnsleiðslan sködduð mega bara
framleiðandi, þjónustufulltrúi hans eða einhver með sam-
bærilegt hæfi skipta um hana til að forðast hættuástand.
• Ekki nota tækið ef:
--- einhverjar skemmdir virðast vera á tækinu eða raf-
magnsleiðslunni
--- tækið hefur dottið niður
• Taktu klóna alltaf úr sambandi við rafmagn
--- eftir notkun
--- ef bilunar verður vart
--- áður en tækið er þrifið