23
CVK2103X
IS
þjónustuverkstæði.
• Ef tækið er notað í öðrum tilgangi en það er
ætlað fyrir, eða ef það er notað án þess að
farið sé eftir notkunarleiðbeiningunum þá
er notandinn ábyrgur fyrir afleiðingunum af
því. Hugsanlegar skemmdir vegna rangrar
notkunar tækisins falla þá ekki undir ábyrgð né
kvörtunarréttar.
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR VARÐANDI
ÞESSA TILTEKNU VÖRU
• Við notkun verður tækið heitt. Notaðu því
eingöngu handfangið til að taka í það.
• Gufan rís upp frá tækinu við vatnssuðu, haltu
þig fjarri þessari gufu þar sem hún getur leitt til
líkamsskaða.
• Fylla má eingöngu í merkt svæði. Slíkt kemur í
vegg fyrir þurrsuðu eða að vatnið yfirsjóði.
• Enga aðra vökva skal nota en vatn.
• Vertu viss um að lokið sé ávallt sett á við suðu.