24
CVK2103X
IS
NOTKUN VATNSKETILSINS
Þegar þú sýður vatn í fyrsta skipti í tækinu, skaltu hella burt vatninu til að losa
þau óhreinindi sem gætu verið fyrir hendi. Þetta er einnig ráðlegt eftir að tækið
hefur staðið lengi ónotað.
• Fylltu upp vatnsketilinn með vatni þannig að það standi milli MIN (0,5 L) og
MAX (1,0 L) gegnum opið lokið.
• Lokaðu lokinu.
• Settu vatnsketilinn á botnplötuna.
• Tengdu rafmagnssnúruna við vegginnstunguna.
• Ræstu vatnsketilinn með aflrofanum þannig að gaumljósið lýsist upp.
Þegar vatnið sýður þá slökknar sjálfvirkt á vatnskatlinum og það slökknar á
gaumljósinu.
• Ef þú lyftir upp katlinum frá botnplötunni eða ef slökkt er á aflsrofanum þá
hættir suðuferlið.
ÞURRSUÐUROFI
Ef þú í misgripum setur ferðavatnsketilinn án vatns í gang, þá er þurrsuðuvörn
fyrir hendi sem slekkur sjálfvirkt á tækinu. Ef þetta kemur fyrir skaltu leyfa
Lok
Opnunartakki á loki
Aflrofi
Botnplata
Kanna
Stöðugluggi
MAX
MIN
1.0L
0.8L
0.5L