28
29
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
HREINGERNING
Taktu klónna ætíð úr vegginnstungunni fyrir hreingerningu.
Ytri hreingerning – Þurrkaðu af vatnskatlinum (eftir að hann hefur kólnað niður) með
mjúkum rökum klút og notaðu ef til vill mildan uppþvottalög. Sterk hreinsiefni og
kemísk efni skal ekki nota.
Kalkhreinsa tækið – Hreinsaðu kalk úr tækinu með kalkhreinsi viðeigandi fyrir
tækið sem þú getur keypt í matvörubúð. Að neðan finnurðu upplýsingar um tíðni
kalkhreinsunar byggða á reynslugildum.
- Vatn með litlu kalkinnihaldi: 3–4 mánuðir
- Vatn með miðlungsháu kalkinnihaldi: 4–6 vikur
- Vatn með háu kalkinnihaldi: 2–4 vikur
Kalkaðar afurðir falla ekki undir vöruábyrgð.
FYRIRBYGGJANDI
Þegar tækið er ekki í notkun skal geyma það óaðgengilegt börnum.
FÖRGUN Á NOTAÐRI VÖRU
Samkvæmt lögum skal losa sig við rafmagns- og rafeindatæki á
endurvinnslustöðum og sérstakir hlutar skulu endurunnir. Rafmagns- og
rafeindatæki sem merkt eru með endurvinnslumerkjum verður að fara
með á endurvinnslustöðvar viðeigandi sveitarfélags.
TÆKNILÝSING
Gerð: CVK1021X
Spenna: 110–120 V / 220–240 V AC
Tíðni: 50/60 Hz
Afl: 840–1000 W / 915–1080 W