26
27
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
NOTKUN FERÐAVATNSKETILSINS
Þegar þú sýður vatn í fyrsta skipti í tækinu, skaltu hella burt vatninu til að losa þau
óhreinindi sem gætu verið fyrir hendi. Þetta er einnig ráðlegt eftir að tækið hefur
staðið lengi ónotað.
ATH!
: Kannaðu hvort spennustillirinn undir tækinu er stilltur á rétta stöðu ÁÐUR en
tækið er tengt í. Stillingin skal vera til samræmis við spennuna í vegginnstungu þinni.
• Fylltu upp vatnsketilinn með vatni þannig að það standi milli MIN og MAX gegnum
opið lokið.
• Settu lokið á með því að ýta niður þar til smellur heyrist. Kannaðu hvort lokið lokist
vel.
• Staðsettu tækið á öruggan stað (lestu meira undir „öryggisleiðbeiningar“).
• Tengdu rafmagnssnúruna við vegginnstunguna.
• Ræstu ferðavatnsketilinn með aflrofanum þannig að gaumljósið lýsist upp.
Þegar vatnið sýður þá slökknar sjálfvirkt á ferðavatnskatlinum og það slökknar á
gaumljósinu.
• Ef slökkt er á aflrofanum beint þá hættir suðan.
• Vertu alltaf viss um að slökkt sé á tækinu og rafmagnssnúran aftengd áður en þú
hellir vatni úr könnunni.
ÞURRSUÐUSKAÐI
Ef þú í misgripum setur ferðavatnsketilinn án vatns í gang, þá er þurrsuðuvörn fyrir
hendi sem slekkur sjálfvirkt á tækinu. Ef þetta kemur fyrir skaltu leyfa tækinu að kólna
áður en þú hellir í það vatni á ný.
Lok
Aflrofi
Gaumljós
Kanna
Lok-takki