Öryggi - ÍSLENSKA
55
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
ÖRYGGI
Lestu þessar leiðbeiningar vandlega áður en þú setur tækið upp. Geymdu leiðbeiningarnar nálægt tækinu til síðari nota.
Margskonar ábyrgðir munu falla úr gildi ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt.
Viðvaranir
VIÐVÖRUN!
Notaðar þegar hætta er á líkamstjóni.
VARÚÐ!
Notaðar þegar hætta er á því að varan verði fyrir tjóni.
ATHUGIÐ!
Almennar upplýsingar sem þú ættir að vita um.
Hjálpleg ráð sem þér kunna að þykja gagnleg.
Ætluð notkun
Tækið er einungis ætlað fyrir:
• Notkun innandyra á heimili eða heimilisumhverfi eins og:
–
eldhúsum starfsfólks í verslunum, á skrifstofum og öðrum starfsumhverfum;
–
fjölskylduhúsnæði;
–
af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og öðrum íbúðaumhverfum;
–
gistiheimilisumhverfum.
• Þvottur á fötum og textílefnum sem þola þvott í vél með þvottaefnislausn.
• Þvottur með notkun lágfreyðandi þvottaefna og umhirðuvara sem fást í verslunum og eru viðeigandi fyrir notkun í
þvottavél eða þvottavél og þurrkara sem sett er í að framan.
Tækið er ekki ætlað til að vera innbyggt í skáp.
Öryggi fyrir börn og fólk með fötlun
VIÐVÖRUN!
Látið eftirfarandi hópa aðeins nota tækið undir umsjón eða ef þeim hafa verið veittar leiðbeiningar um örugga
notkun þess. Þau verða að skilja hætturnar sem eru til staðar.
•
Börn. (Börn yngri en 8 átta ára verða að vera undir stöðugu eftirliti.)
•
Fólk með minnkaða líkamlega, skynjunarlega eða andlega getu.
•
Fólk sem skortir reynslu og þekkingu.
VIÐVÖRUN!
•
Leyfið börnum ekki að leika sér með tækið.
•
Leyfið börnum ekki að þrífa tækið án eftirlits.
VIÐVÖRUN!
Hætta er á að dýr eða börn klifri inn í tækið. Skoðið innan í tækið fyrir hverja notkun.
VIÐVÖRUN!
Glerhurðin gæti orðið mjög heit við notkun. Haldið börnum og gæludýrum fjarri tækinu meðan það er í
notkun.
Summary of Contents for CTM3714V
Page 22: ...22 L r k nna din nya tv ttmaskin SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 32: ...32 Bli kjent med vaskemaskinen NORSK 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 42: ...42 L r din vaskemaskine at kende DANSK 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 52: ...52 Pesukoneeseen tutustuminen SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 62: ...62 L r u vottav lina na SLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved...