Lærðu á þurrkarann þinn - ÍSLENSKA
67
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
LÆRÐU Á ÞURRKARANN ÞINN
Stýringar
3
3
3
A. Þvotta- og þurrkunarkerfi
B. Kerfisval
C. Skjár
D. ON/OFF
E. Start/Hlé
F. Valkostir, stillingar og aðgerðir
Tákn á skjánum
Hurðarlæsing
Barnalæsing
Þurrkstig: Venjulegt
þurrkstig
Þurrkstig: Skraufþurrt
Þurrkstig: Tímastillt
þurrkun
Þvottaefnisskammtari
A. Aðalþvottaefni
B. þvottaefnislás (ýttu niður til að fjarlægja skammtara)
C. Mýkingarefni
D. Þvottaefni fyrir forþvott
VIÐVÖRUN!
Eldfim og sprengifim eða eitruð leysiefni eru bönnuð. Ekki má nota bensín og alkóhól sem þvottaefni. Notið
aðeins þvottaefni sem hentar fyrir vélarþvott.
Þvottakerfi
Þvottakerfi
Lýsing
Hám. hleðsla
Þvottur
Hám. hleðsla
Þurrkun
1 h Þvottur & þurrkað
Fyrir lítið magn af fötum úr gerviefnum.
1,0 kg
1,0 kg
20 °C
20 °C sem sjálfgefið hitastig. Einnig er hægt að velja kalt
vatn.
4,0 kg
-