60
CIP2121S
IS
EINKENNI
KÖNNUN OG BILANAGREINING
Eftir að tengja rafklóna í
innstunguna og ýta á „ON/
OFF“ stillinguna lýsast
vísirinn og skjárinn ekki
upp.
Er rafklóin rétt tengd í innstunguna?
Eru rofi, innstunga eða rafmagnssnúra skemmd? Hefur
öryggi slegið út?
„ON/STANDBY“-vísirinn
lýsist upp og skjárinn virkar
eðlilega en hitunarplatan
hitar ekki upp.
Er potturinn/pannan úr réttu efni?
Hefur tækið verið forstillt á ákveðna stillingu?
Ef orsökin er önnur en að ofan skaltu láta smásalann eða
viðurkennt verkstæði laga tækið.
Upphitun stöðvast snögglega
meðan að á notkun stendur.
Er hitastigið á olíunni of hátt til steikingar?
Er umhverfishitastigið mjög hátt?
Eru inntak/úttak fyrir loftræstingu á spanhellunni stífluð?
Hefur hámarkstíminn á hitun náð enda?
Ef öryggisrofi spanhellunnar hefur farið úr sambandi.
skaltu bíða í nokkrar mínútur og kveikja síðan að nýju á
spanhellunni.
BILANAKÓÐAR
KÖNNUN OG BILANAGREINING
E3 E6
Bíddu í dálitla stund, þegar hitunarplatan hefur náð
eðlilega hitastigi skaltu ýta á stillinguna „ON/STANDBY“.
Varan mun þá virka eins og vera ber.
E7 E8
Slökktu á spanhellunni. Bíddu þar til spennan er eðlileg á
ný. Settu spanhelluna í gang á ný. Hún mun þá virka eins
og venjulega.
E1 E2 E4 E5 Eb
Hafðu samband við smásalann eða viðurkenndan
viðgerðaraðila.
BILANAGREINING