51
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
4. VIÐHALD
(Myndirnar að neðan eru eingöngu ætlaðar til útskýringar og geta því verið eilítið frábrugð-
nar í útliti frá vörunni þinni.)
1. Skipta um ryksugupoka: Þegar vísirinn vísar rauðu er kominn tími til að skipta
um ryksugupoka (Mynd 1).
• Opnaðu framhliðina með því að ýta á takkann undir framlokinu (Mynd 2).
• Fjarlægðu fullan ryksugupokann úr hólfinu og settu inn nýjan (Mynd 3).
2. Þvoðu eða skiptu um HEPA-síuna: opnaðu klemmuna að ristinni fyrir framan
úttakið aftarlega á tækinu og þvoðu eða skiptu um síuna (Mynd 4).
3. Fjarlægðu vélarvarnarsíun,a (staðsett í hólfinu á bak við ryksugupokann) og
skolaðu hann einu sinni á ári eða oftar eftir þörf. Settu síuna á aftur þegar hún
hefur þornað. Ef sían skemmist skal skipta um hana (Mynd 5).
Viðvörun!
Aftengdu rafmagnssnúruna frá innstungunni áður en þú hefur viðhald eða skiptir
um einhverja hluti. Ef rafmagnssnúran er skemmd verður framleiðandinn eða
viðgerðartæknir að gera við hana
ATH!
Til að skipta rétt um ryksugupoka, sjá canvac.se og vörutækniblað