15
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
Gakktu úr skugga um að eftirfarandi hlutar séu í umbúðunum:
4 stk. stuðningsfætur með 4 róm
2 stk. veggfestingar
2 stk. boltar M8 með 2 róm
1 stk. vírkarfa
Áður en þvottavélasökkullinn er settur upp skal eftirfarandi
framkvæmt:
1) Settu stuðningsfæturna á alla fjóra fætur þvottavélasökkulsins.
2) Stilltu stuðningsfæturna með aðstoð hallamáls svo sökkullinn standi láréttur og stöðugur.
Ath! Gættu þess að læsa stuðningsfótunum með rónum.
3) Festu veggfestingarnar við þvottavélasökkulinn með meðfylgjandi boltum M8.
Sökkullinn er festur við gifs- og spónaplötuveggi með skrúfum og töppum af gerð 6/-.
Sökkullinn er festur við steyptan vegg með þanboltum af gerð M6.
Leitaðu ráða hjá seljanda eigi að festa sökkulinn við vegg úr öðrum efnum.
4) Komdu svo þvottavélinni fyrir á sökklinum.
VONANDI ERTU ÁNÆGÐ/UR MEÐ NÝJA
ÞVOTTAVÉLASÖKKULINN ÞINN FRÁ ELVITA!