16
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
SKREF 2. AÐ SETJA UPP SÖKKUL
1. Komdu festingunum fyrir á sökklinum (stilltu þær af eftir merkingu á
bakhlið sökkulsins):
2. Brjóttu af sökklinum þannig að hann hæfi hæð tækisins.
3. Komdu sökklinum fyrir á tækinu.
tákn á sökkli
bakhlið sökkuls