15
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
SKREF 1.
Fæturnir sem tækið er búið eru 50 mm langir (það fylgja einnig 110 mm langir
fætur sem hægt er að setja á ef með þarf).
1. Ef þú þarft að setja lengri fæturna á er tækið lagt varlega á hliðina og
fremri fæturnir (50 mm) eru teknir af en þeir löngu (110 mm) settir á.
2. Skrúfaðu fæturna það langt inn að þeir standi að hám. 10 mm út áður en
tækið er reist upp á ný.
3. Hæðarjafnaðu svo tækið í samræmi við leiðbeiningar um kaflanum Að
koma vélinni fyrir í notkunarleiðbeiningunum.
Fjarlægðu stuttu
fæturna
Settu löngu fæturna á
hám. 10 mm