105
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Fylgja þarf eftirfarandi leiðbeiningum til að koma í veg fyrir tjón á notendum, öðru fólki og eignum. Sé tækið notað á rangan hátt því
leiðbeiningum var ekki fylgt getur það valdið meiðslum eða eignatjóni.
Þetta tákn gefur til kynna hættu á dauðaslysi eða
alvarlegum líkamsáverkum.
Þetta tákn gefur til kynna hættu á líkamsáverkum eða
eignatjóni.
VIÐVÖRUN!
FARÐU VARLEGA!
Hér að neðan má finna skýringar á merkingu tákna í þessum notendaleiðbeiningum.
Farðu aldrei svona að.
Farðu alltaf svona að.
VIÐVÖRUN!
Leggðu aldrei meira á raftengi í vegg eða tengibúnað en málgildi segja til um
(sé það gert getur það leitt til
rafhöggs eða eldsvoða vegna hitans sem myndast).
Settu tækið ekki í gang eða slökktu á því með því að tengja eða aftengja rafmagnsnúruna
(sé það gert getur
það leitt til rafhöggs eða eldsvoða vegna hitans sem myndast).
Ekki nota skemmda rafmagnssnúru eða rafmagnssnúru með rangri tæknilýsingu
(hætta á rafhöggi eða
eldsvoða).
Ekki breyta lengd rafmagnssnúrunnar og settu hana ekki í innstungu ásamt öðrum rafmagnstækjum
(sé það
gert getur það leitt til rafhöggs eða eldsvoða vegna hitans sem myndast).
Ekki stinga klónni í samband eða taka hana úr sambandi með votar hendur
(hætta á rafhöggi).
Ekki hafa tækið nálægt hitagjafa
(plastíhlutir geta bráðnað og valdið eldsvoða).
Taktu tækið úr sambandi við rafmagn ef frá því kemur óvenjulegt hljóð, lykt eða reykur
(hætta á bruna og
rafhöggi).
Reyndu aldrei að taka tækið í sundur eða gera við það sjálf/ur
(hætta á bilun í tækinu eða rafhöggi).
Taktu tækið úr sambandi við rafmagn fyrir uppsetningu, þrif og þjónustu
(hætta á rafhöggi eða slysum á
fólki)
Ekki hafa tækið ekki nálægt eldfimum gastegundum eða efnum á borð við bensín, bensen og þynni
(hætta á
rafhöggi eða eldsvoða).
Hvorki má drekka eða nota vatnið sem tappað er af tækinu
(það inniheldur óhrein efni sem valdið geta
veikindum).
Ekki fjarlægja vatnsbakkann á meðan tækið er í gangi
(það getur ræst rofann fyrir fullan bakka eða valdið
rafhöggi).
Eftirfarandi tákn sýna hve alvarlegt hvert atriði er.