35
IS
9. flrif, vi›hald og pöntun varahluta
Árí›andi er a› taka slípivélina úr sambandi vi›
rafmagn á›ur en flrif hefjast.
flrif
Hafi› ávallt búna›, loftgöt og vélarhlíf eins laus
vi› sag, ryk og önnur óhreinindi og mögulegt er.
Strjúki› hlutina me› hreinum klút e›a blási›
óhreinindin í burtu me› flr‡stilofti á lágum
styrkleika.
Mælt er me› flví a› búna›urinn sé flrifinn eftir
hverja notkun.
flrífi› búna›inn reglulega me› rökum klút og
sápu. Noti› ekki hreinsi- e›a leysiefni flví flau
geta eytt plasthú› hlutanna. Gæti› fless a› ekkert
vatn komist inn í vélina innanver›a.
Kol
Ef mikil neistamyndun á sé sta› láti› flá
rafmagnssérfræ›ing fara yfir kolin.
Vi›vörun! Láti› a›eins rafmagnssérfræ›ing sjá
um a› skipta um kol.
Pöntun varahluta:
flegar panta skal varahluti skulu eftirfarandi
uppl‡singar koma fram;
Hvers konar tegund um er a› ræ›a
Vörunúmer tegundarinnar
Framlei›slunúmer tegundarinnar
Númer varahlutarins sem panta skal
Ver› og uppl‡singar er hægt a› nálgast á vefsí›unni:
www.isc-gmbh.info
Anleitung US 800-1 E_SPK7:_ 13.10.2006 9:02 Uhr Seite 35