Bakljós
1. skref
Snúðu glerhlífinni til að fjarlægja hana.
2. skref
Hreinsaðu glerhlífina.
3. skref
Skiptu um peru með viðeigandi 300 °C hitaþolinni ljósaperu.
4. skref
Komdu glerhlífinni fyrir.
13. BILANALEIT
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
13.1 Hvað skal gera ef…
Ekki kviknar á heimilistækinu eða það hitnar ekki
Möguleg ástæða
Úrræði
Heimilistækið er ekki tengt við rafmagn eða það ekki
rétt tengt.
Gakktu úr skugga um að heimilisttækið sé rétt tengt við
rafmagn.
Sjá tengingateikninguna.
Klukkan er ekki stillt.
Stilltu klukkuna, fyrir nánari upplýsingar sjá Klukkuað‐
gerðir kaflann, Hvernig á að stilla: Klukkuaðgerðir.
Hurðin er ekki nægilega vel lokuð.
Lokaðu hurðinni að fullu.
Rafmagnsörygginu hefur slegið út.
Gakktu úr skugga um að rafmagnsöryggið sé rót vand‐
ans. Ef vandamálið kemur upp aftur skal hafa samband
við rafvirkja.
Heimilistækið Barnalæsing er í gangi.
Sjá kaflann „Valmynd“, undirvalmynd fyrir: Valkostir.
Íhlutir
Lýsing
Úrræði
Ljósaperan er ónýt.
Skipt um ljósið, fyrir ítarlegri upplýsingar, sjá kaflann
„Umönnun og hreinsun“, Hvernig á að skipta um: Ljós.
146 ÍSLENSKA
Summary of Contents for BKB8S4B0
Page 3: ...My AEG Kitchen app DANSK 3 ...
Page 40: ...My AEG Kitchen app 40 ENGLISH ...
Page 78: ...My AEG Kitchen app 78 SUOMI ...
Page 116: ...My AEG Kitchen app 116 ÍSLENSKA ...
Page 154: ...My AEG Kitchen app 154 NORSK ...
Page 191: ...My AEG Kitchen app SVENSKA 191 ...