7. skref
Hreinsaðu glerplötuna með vatni og
sápu. Þurrkaðu glerplötuna varlega.
Ekki skal hreinsa glerplöturnar í
uppþvottavél.
8. skref
Eftir hreinsun skal framkvæma
ofangreind skref í öfugri röð.
9. skref
Settu litlu glerplötuna í fyrst, og síðan þá stærri og hurðina.
Gakktu úr skugga um að glerin séu ísett í réttri stöðu, annars kann yfirborð hurðarinnar að ofhitna.
11.7 Hvernig á að endurnýja: Ljós
AÐVÖRUN!
Hætta á raflosti.
Ljósið getur verið heitt.
Áður en skipt er um ljósaperu:
1. skref
2. skref
3. skref
Slökktu á ofninum. Hinkraðu þar til
ofninn er orðinn kaldur.
Taktu ofninn úr sambandi við raf‐
magn.
Settu klút á botn rýmisins.
Toppljós
1. skref
Snúðu glerhlífinni til að fjarlægja hana.
2. skref
Hreinsaðu glerhlífina.
3. skref
Skiptu ljósaperunni út fyrir viðeigandi 300 °C hitaþolna ljósaperu.
4. skref
Komdu glerhlífinni fyrir.
12. BILANALEIT
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
12.1 Hvað skal gera ef…
Hafðu samband við viðurkennda þjónustumiðstöð ef um atvik er að ræða sem ekki er að finna í
þessari töflu.
ÍSLENSKA 123
Summary of Contents for BBP6252B
Page 3: ...My AEG Kitchen app DANSK 3 ...
Page 34: ...My AEG Kitchen app 34 ENGLISH ...
Page 66: ...My AEG Kitchen app 66 SUOMI ...
Page 97: ...My AEG Kitchen app ÍSLENSKA 97 ...
Page 129: ...My AEG Kitchen app NORSK 129 ...
Page 160: ...My AEG Kitchen app 160 SVENSKA ...
Page 190: ......
Page 191: ......
Page 192: ...867380169 B 112023 ...