|
Wallbox eMH2 –
Fyrirhuguð notkun
154
Fyrirhuguð notkun
Wallbox eMH2 er snjöll alhliða vegghleðslustöð með kostnaðarútreikningi fyrir einkaaðila og fyrirtæki og
er því tilvalin til að hlaða einka- eða fyrirtækjabíla ýmist í bílskúrnum heima eða með hópuppsetningu á
bílastæðum fyrirtækja eða hótela. Vegghleðslustöðin býður upp á allt að 22 kW hleðslugetu fyrir hraðvirka
hleðslu rafbíla sem má tengja á sveigjanlegan hátt ýmist með fasttengdri hleðslusnúru með hleðslukló
af gerð 2 eða innbyggðum hleðslutengli af gerð 2 með valfrjálsri hleðslusnúru. „Master“- og „slave“-
útfærslur Wallbox eMH2 eru einnig fáanlegar í pakka með bakvinnslulausnunum frá reev sem einfalda
umsjón með hleðslum og kostnaðarútreikning til muna.
ATHUGIÐ
Stillingamöguleikar
Frekari upplýsingar um stillingu og notkun Wallbox eMH2 í sjálfstæðri útfærslu, í hópuppsetningu og
með bakvinnslu er að finna í ítarlegu
uppsetningarhandbókinni
(sjá „Tæknilegar viðbótarupplýsingar“
Upplýsingar um uppsetningu og notkun
Í þessu skjali er fjallað um helstu atriði sem tengjast notkun Wallbox eMH2.
Faglærður rafvirki skal sjá um að setja Wallbox eMH2 upp og taka hana í notkun: Fjallað er um upp set-
ningu hleðslustöðvarinnar í sérstakri
uppsetningarhandbók
sem hægt er að nálgast sem PDF-skjal á
vefsíðunni
(sjá einnig „Tæknilegar viðbótarupplýsingar“ á bls. 162).
Notandi
Rafvirki
Notendahandbók (þetta skjal)
Tæknilegar viðbótarupplýsingar
Upplýsingablöð
Uppsetningarhandbók
Öryggisupplýsingar
Hætta
Hætta vegna rafspennu
Sé ekki farið eftir öryggisupplýsingunum í þessari handbók eða þær virtar að vettugi, getur það leitt til
raflosts, eldsvoða, alvarlegs líkamstjóns og/eða dauða.
Lesið allar öryggisupplýsingar vandlega.
Fylgið ávallt öllum öryggisupplýsingum!
Gætið að eftirfarandi atriðum:
Lesið þessar leiðbeiningar vandlega.
Farið eftir öllum ábendingum og fylgið öllum leiðbeiningum.
Geyma skal þessar leiðbeiningar á öruggum stað sem alltaf er hægt að komast að: Allir sem nota
vöruna verða að geta nálgast efni leiðbeininganna, einkum öryggisleiðbeiningarnar.
Íslenska
Summary of Contents for Wallbox eMH2
Page 89: ...Wallbox eMH2 89 20 y y y...
Page 90: ...Wallbox eMH2 90 ABL Wallbox eMH2 1 2 y 3 y y...
Page 92: ...Wallbox eMH2 92 RFID RFID RFID RFID RFID 7 y y 8 9 y y...
Page 93: ...Wallbox eMH2 93 10 y y y y y 30 60 y y y y...
Page 94: ...Wallbox eMH2 94 y 10 y y y y y y y y 1...
Page 95: ...Wallbox eMH2 Wallbox eMH2 95 2 3 T Test y 4 0 I 5 Wallbox eMH2 Wallbox eMH2 1...
Page 96: ...Wallbox eMH2 96 2 3 0 y 0 4 5 Wallbox eMH2...
Page 135: ...Wallbox eMH2 135 EX 19 NAV 20 cm...
Page 136: ...Wallbox eMH2 136 y y y ABL Wallbox eMH2 1 2 LED Wallbox y Wallbox LED...
Page 142: ...Wallbox eMH2 Wallbox eMH2 142 5 FI Wallbox Wallbox eMH2 Wallbox eMH2 1 Wallbox 2 3 FI 0 y 0...
Page 210: ...Wallbox eMH2 210 20 y y y...
Page 211: ...Wallbox eMH2 211 ABL Wallbox eMH2 1 2 y 3 y y...
Page 213: ...Wallbox eMH2 213 RFID RFID RFID RFID RFID 7 y y 8 9 y y 10 y...
Page 214: ...Wallbox eMH2 214 y y y y 30 60 y y y y y 10 y...
Page 215: ...Wallbox eMH2 215 y y y y y y y 1 2...
Page 216: ...Wallbox eMH2 Wallbox eMH2 216 3 T Test y 4 0 I 5 Wallbox eMH2 Wallbox eMH2 1 2...
Page 217: ...Wallbox eMH2 217 3 0 y 0 4 5 Wallbox eMH2...
Page 247: ...Wallbox eMH2 247 20 y y...
Page 248: ...Wallbox eMH2 248 y ABL Wallbox eMH2 1 2 y 3 y y...
Page 250: ...Wallbox eMH2 250 RFID RFID RFID RFID RFID 7 y y 8 9 y y 10 y...
Page 251: ...Wallbox eMH2 251 y y y y 30 60 y y y y y 10 y...
Page 252: ...Wallbox eMH2 252 y y y y y y y 1 2...
Page 253: ...Wallbox eMH2 Wallbox eMH2 253 3 T Test y 4 0 I 5 Wallbox eMH2 Wallbox eMH2 1 2...