99
100
IS
D. Útskýringar á töflu um hjálmfestingar fyrir iðnaðaröryggishjálma (tafla D)
1. Hjálmaframleiðandi
2. Hjálmgerð
3. Hjálmfestingar (mynd D)
4. Höfuðstærðir: S = Lítið, M = Miðlungs, L = Stórt
Einungis ætti að festa heyrnarhlífarnar á og nota þær með iðnaðaröryggishjálmum á skrá í töflunni.
Nánari upplýsingar um 3MTM öryggishjálma, farið á www.3M.com
3. ÍHLUTIR
3.1 Höfuðspöng (mynd E)
(E:1) Höfuðspöng
(E:2) Höfuðspangarfóðring (PVC þynna)
(E:3) Höfuðspangarvír (ryðfrítt stál)
(E:4) Tveggja punkta festing (POM)
(E:5) Eyrnapúði (PVC þynna & PUR-frauð)
(E:6) Frauðþéttingar (PUR frauð)
(E:7) Skál
(E:8) Hljóðnemi með styrkstillingu fyrir umhverfishlustun
(E:9) Talnemi (electret-hljóðnemi)
(E:10) On/Off Mode (Á/Af/Hamur) hnappur
(E:11) (+) hnappur
(E:12) (–) hnappur
(E:13) Loftnet
(E:14) Innstunga fyrir talnema (J22)
(E:15) PTT-hnappur (Push-to-talk – Ýta og tala) fyrir innbyggt fjarskiptaviðtæki
(E:16) PTT-tengi (Push-to-talk – Ýta og tala) hnappur fyrir tengdan ytri búnað (E:17)
(E:17) Ytri tengi inn/út (t.d. fyrir ytra fjarskiptaviðtæki, ytri síma)
(E:18) Lithium-ion rafhlaða (hleðslurafhlaða)
3.2 Hjálmfestingar (mynd F)
(F:1) Skálarhaldari (ryðfrítt stál)
3.3 Hálsspöng (mynd G)
(G:1) Hálsspangarvír (ryðfrítt stál)
(G:2) Hálsspangarhlíf (PO)
4. AÐ SETJA UPP OG STILLA
Höfuðspöng
H:1 H:2 H:3
H:1 Renndu skálunum út og hallaðu efra hluta þeirra út vegna þess að snúran á að vera fyrir utan höfuðspöngina.
H:2 Stilltu hæð skálanna með því að renna þeim upp eða niður á meðan höfuðspönginni er haldið kyrri.
H:3 Höfuðspöngin ætti að liggja þvert yfir hvirfilinn.
Hálsspöng
I:1 I:2 I:3
I:1 Settu skálarnar á sinn stað yfir eyrunum.
I:2 Haltu skálunum á sínum stað, komdu höfuðbandinu fyrir efst á hvirflinum og smelltu því í rétta stöðu.
I:3 Höfuðbandið ætti að liggja þvert yfir hvirfilinn.
Summary of Contents for PELTOR LiteCom Plus MT7H7 4410-EU Series
Page 2: ...3M PELTOR LiteCom Plus Headset MT7H7 4410 EU MT7H7 4310 EU The Sound Solution...
Page 127: ...127 GR 3M PELTOR LiteCom Plus Headset 3M 3M 3M NRR SNR 3M 50 EN 352 20...
Page 227: ...227 RU 3M PELTOR LiteCom Plus Headset 3 3M 3 3M 50 b d f EN 352 20...
Page 247: ...247 BG 3M PELTOR LiteCom Plus Headset 3M 3 a 3M NRR SNR 3M 50 b c d e f EN 352 20...
Page 256: ...256 3M 3M 3M 3M 3M 3M BG...