
101
102
IS
5.1.3 Að skruna gegnum valmyndir
Þrýstu snöggt á On/Off/Mode hnappinn (E:10) til þess að fletta gegnum valmyndina. Raddskilaboð staðfesta hvert skref.
5.1.4 Surround volume (styrkstýrð stilling fyrir umhverfishljóð)
Þrýstu á + hnappinn (E:11) eða – hnappinn (E:12) til þess að stilla styrkinn. Raddskilaboð staðfesta allar breytingar.
Hægt er að velja á milli sex styrkstiga. Styrkur umhverfishljóða takmarkast við 82dB.
Slökktu á virkninni með því að þrýsta á – hnappinn (E:12) í tvær sekúndur. Þegar slökkt er á þessari virkni, er það
staðfest með raddskilaboðunum „surround volume off“ (slökkt á umhverfishljóði). Þrýstu á + hnappinn (E:11) til þess að
virkja þetta á ný.
5.1.5 Radio volume (Hljóðstyrkur í innbyggðu fjarskiptaviðtæki)
Þrýstu á + hnappinn (E:11) eða – hnappinn (E:12) til þess að stilla hljóðstyrkinn. Raddskilaboð staðfesta allar breytingar.
Hægt er að velja á milli sex styrkstiga. Slökktu á virkninni með því að þrýsta á – hnappinn (E:12) í tvær sekúndur. Þegar
slökkt er á þessari virkni, er það staðfest með raddskilaboðunum „Radio volume off“ (slökkt á viðtækishljóði).
Þrýstu á + hnappinn (E:11) til þess að virkja þetta á ný.
ATHUGASEMD Engin skilaboð heyrast í talstöð þegar skrúfað hefur verið fyrir hljóðið. ATHUGASEMD Þegar slökkt er á
hljóðinu, sést engin valmynd viðkomandi því.
5.1.6 Channel (Rás – senditíðni)
Þrýstu á + hnappinn (E:11) eða – hnappinn (E:12) til þess að stilla styrkinn. Raddskilaboð staðfesta allar breytingar. Fjöldi
sendirása í boði ræðst af gerð tækisins. MT7H7*4410-EU = 8 rásir, sjá töflu L:1 Tíðni útvarpsrása (PMR).
MT7H7*4310-EU = 69 rásir, sjá töflu L:2 Tíðni útvarpsrása (LPD).
(L:1) Tíðni útvarpsrása (PMR) (L:2) Tíðni útvarpsrása (LPD)
Rás
Tíðni (Hz)
1
446,00625
2
446,01875
3
446,03125
4
446,04375
5
446,05625
6
446,06875
7
446,08125
8
446,09375
Rás Tíðni (Hz)
Rás Tíðni (Hz)
Rás Tíðni (Hz)
1
433,075
24
433,650
47
434,225
2
433,100
25
433,675
48
434,250
3
433,125
26
433,700
49
434,275
4
433,150
27
433,725
50
434,300
5
433,175
28
433,750
51
434,325
6
433,200
29
433,775
52
434,350
7
433,225
30
433,800
53
434,375
8
433,250
31
433,825
54
434,400
9
433,275
32
433,850
55
434,425
10 433,300
33
433,875
56
434,450
11
433,325
34
433,900
57
434,475
12 433,350
35
433,925
58
434,500
13 433,375
36
433,950
59
434,525
14 433,400
37
433,975
60
434,550
15 433,425
38
434,000
61
434,575
16 433,450
39
434,025
62
434,600
17 433,475
40
434,050
63
434,625
18 433,500
41
434,075
64
434,650
19 433,525
42
434,100
65
434,675
20 433,550
43
434,125
66
434,700
21 433,575
44
434,150
67
434,725
22 433,600
45
434,175
68
434,750
23 433,625
46
434,200
69
434,775
Summary of Contents for PELTOR LiteCom Plus MT7H7 4410-EU Series
Page 2: ...3M PELTOR LiteCom Plus Headset MT7H7 4410 EU MT7H7 4310 EU The Sound Solution...
Page 127: ...127 GR 3M PELTOR LiteCom Plus Headset 3M 3M 3M NRR SNR 3M 50 EN 352 20...
Page 227: ...227 RU 3M PELTOR LiteCom Plus Headset 3 3M 3 3M 50 b d f EN 352 20...
Page 247: ...247 BG 3M PELTOR LiteCom Plus Headset 3M 3 a 3M NRR SNR 3M 50 b c d e f EN 352 20...
Page 256: ...256 3M 3M 3M 3M 3M 3M BG...