57
Ástralskur/nýsjálenskur staðall AS/NZS 1270:2002
C :1 Prófunartíðni
C :2 Meðaldeyfing
C :3 Staðalfrávik
C :4 Meðalgildi að frádregnu staðalfráviki
EN352-3:2003: Þessar heyrnarhlífar ætti aðeins að nota með öryggishjálmum fyrir vinnustaði sem taldir eru upp í
töflu D. AS/NZS 1270:2002: Þessar heyrnarhlífar voru prófaðar með eftirfarandi öryggishjálmum fyrir vinnustaði og
gætu veitt annað verndarstig séu þær notaðar með öðrum hjálmum.
Útskýring á töflunni fyrir festingar á öryggishjálma fyrir vinnustaði:
D :1 Framleiðandi hjálmsins
D :2 Gerð hjálmsins
D :3 Festing á hjálm
D :4 Höfuðstærð: S = lítið, M = miðlungs, L = stórt
Útskýring á töflunni fyrir styrk rafræns hljóðílags:
E :1 Styrkur ílagsmerkis U (mV, RMS)
E :2 Meðalhljóðþrýstingsstig (dB(A))
E :3 Staðalfrávik hljóðþrýstings (dB)
E :4 Styrkur ílagsmerkis þar sem meðalgildið auk eins staðalfráviks
samsvarar 82 dB(A)
ÍHLUTIR
MT13H220A, MT13H221A, MT13H222A, MT13H223A
F : 1 Höfuðband (ryðfrítt stál, PVC, PA)
F : 2 Spöng (ryðfrítt stál)
F : 3. Tveggja punkta festing (POM)
F : 4. Púði (PVC-filma og PUR-svampur)
F : 5 Svampklæðning (PUR-svampur)
F : 6. Skál (ABS)
F : 7 Hljóðstyrksstýrður hljóðnemi fyrir umhverfishljóð (PUR-svampur)
F : 8 Krækja (PA)
F : 9. Hnappur til að kveikja/slökkva (TPE)
F : 10 [+] hnappur (TPE)
F : 11 [-] hnappur (TPE)
MT13H220P3E, MT13H221P3E
F : 12 Stuðningsarmur fyrir skál (ryðfrítt stál)
LEIÐBEININGAR UM STILLINGU
Höfuðband
G :1 Rennið skálunum út og hallið efri hluta þeirra út, snúran verður að vera utan á höfuðbandinu.
G :2 Stillið hæð skálanna með því að færa þær upp eða niður meðan haldið er í höfuðbandið.
G :3 Höfuðbandið á að hvíla ofan á höfðinu.
Festing á hjálm
G :7 Setjið festinguna í raufina á hjálminum og smellið henni í (G :8).
G :9 Vinnustilling. Til að skipta úr loftræstistillingu í vinnustillingu skal ýta spönginni inn þar til smellur heyrist á hvorri
hlið. Gangið úr skugga um að skálarnar og spöngin ýti ekki á brún hjálmsins í vinnustillingu því það getur valdið
hljóðleka. G :10 Loftræstistilling. Forðist að setja skálarnar á hjálminn (G :11) því það kemur í veg fyrir loftræstingu.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Kveikt og slökkt á heyrnarhlífunum
Haldið niðri hnappnum til að kveikja/slökkva (F : 9). Aðgerðin verður staðfest með raddskilaboðum.
Hljóðstyrkur stilltur fyrir umhverfishljóð
Summary of Contents for MT13H223A
Page 65: ...64 3 3 EN 352 3...
Page 115: ...114 3M 3M EN 352 3 www 3M com hearing 300...
Page 120: ...119 3M 3 EN 352 3 3M PELTOR 3M PELTOR...
Page 130: ...129 3M 3M EN 352 3 3M PELTOR...
Page 142: ...141 N FCC 15 1 2 FCC 15 B 3M 3M 3M 3M 3M 3M 3M 3M 3M EN 352 A 1 A 2 A 3 A 4 dB...
Page 146: ...145...
Page 148: ......