17
IS
Ef óskað er nánari upplýsinga er þær að finna á www.baby-annabell.com (internettenging nauðsynleg). Heill
handbók: www.baby-annabell.com/700662
Vinsamlegast athugið:
*
Verið meðvituð um að leiðbeina barni ykkar.
*
Alltaf þarf að hafa í huga að Baby Annabell® fylgihlutir og leikföng henta ekki handa raunverulegum
hvítvoðungum og smábörnum.
*
Hægt er að hreinsa höfuðið, handleggina, fæturnar og taulíkaman með rökum (ekki blautum) klút.
Vinsamlegast baðið ekki Baby Annabell® og þvoið hana aldrei í þvottavél. Hægt er að þvo samfestinginn í
handþvotti.
Allt um rafhlöður/hleðslurafhlöður
• Notið alkaline rafhlöður til að tryggja betri gæði og lengri endingu.
• Notið eingöngu rafhlöður sem mælt er með fyrir vöruna.
• Látið fullorðna eingöngu sjá um að skipta um rafhlöður.
• Gætið að rafhlöðurnar snúi rétt (+ og -).
• Blandið ekki saman mismunandi tegundum af rafhlöðum.
• Ekki nota endingarstuttar rafhlöður.
• Ef tækið er ekki notað í nokkurn tíma, stillið takkann á “OFF” til að rafhlöðurnar lifi lengur. Við
mælum einnig með að rafhlöðurnar séu fjarlægðar til að koma í veg fyrir leka og eyðileggingu á
vörunni.
• Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
• Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
• Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
• Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
• Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
• Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
• Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
Undirbúningur
Innsetning á rafhlöðum skal gerð af fullorðnum sem hér segir:
1. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á “OFF”. (Fig. 1)
2. Notið skrúfjárn til að opna rafhlöðuhólfið. (Fig. 1)
3. Setjið 3x 1.5V AAA (LR03) rafhlöður. Vinsamlega athugið að rafstyrkurinn er réttur. (Fig. 2)
4. Skrúfið lokið á rafhlöðuhólfið á aftur. (Fig. 1)
5. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á “ON”. (Fig. 3)
WEEE, upplýsingar fyrir alla notendur í Evrópulöndum.
Vörum merktum með ruslatunnu sem krossað er yfir má ekki lengur farga með blönduðum heimilisúrgangi.
Skylt er að skil a fleim flokkuðum frá öðrum úrgangi. Móttöku- og söfnunarstöðvar í Evrópulöndum eiga að vera
skipulagðar af söfnunar- og endurvinnslufyrirtækjum. WEEE-vörum má farga án endurgjalds á þar til starfræktum
móttökustöðvum. Ástæða þessara fyrirmæla er verndum umhverfisins fyrir hugsanlegum skaða af völdum
hættulegra efna í rafmagns- og rafeindabúnaði
LT
Jeigu Jums reikia papildomos informacijos, galėsite ją gauti adresu www.baby-annabell.com (būtinas interneto
ryšys). Pilnas vadovas: www.baby-annabell.com/700662
Atkreipkite dėmesį:
*
Visada prižiūrėkite žaidžiantį vaiką.
*
Nepamirškite, kad Baby Annabell® lėlės priedai yra žaislai ir jų negalima duoti kūdikiams bei mažiems
vaikams.
*
Galvą, rankas, kojas ir iš medžiagos pagamintą kūną galima nuvalyti drėgna (nešlapia) šluoste. Baby
Annabell® nemaudykite ir neplaukite skalbimo mašinoje. Šliaužtinuką galima išsklabti rankomis.
Содержание Baby Annabell 700662
Страница 1: ...www baby annabell com 700662 700662...
Страница 31: ...31 AE 700662...
Страница 32: ...32 3X1 5V AAA LR03...
Страница 33: ......