IS
117
Notkunarleiðbeiningar
STAÐSETNING RAKAEYÐISINS
- Rakatækinu ætti ekki að koma fyrir nálægt
ofnum eða öðrum hitagjöfum eða undir
beinu sólarljósi þar sem slíkt getur haft
áhrif á afköst þess.
- Best er að staðsetja það í miðju herbergis/
rýmis.
ATH: Þegar honum er komið
fyrir í sturtu- eða baðaðstöðu ætti
rakaeyðirinn að vera festur. Það er
skylda að athuga og virða staðbundnar
reglugerðir um raftengingar á
baðherbergjum áður en tækið er notað.
NOTKUN RAKAEYÐISINS
Ef rakaeyðirinn er fluttur láréttur skal
láta hann standa í 4 klukkustundir áður
en hann er tekinn í notkun. Það er mjög
mikilvægt að olían fái að renna til baka
í pressuna því annars gæti rakaeyðirinn
skemmst alvarlega.
1. Athugið hvort að vatnsgeymirinn sé rétt
ísettur.
2. Tengið rakaeyðinn við jarðtengda
innstungu.
3. Stillið aðgerð eða æskilegt rakastig. Sjá
kaflann um rakastýringu.
NOTKUNARHANDBÓK
1. Aðalhnappur: Þessi hnappur kveikir
og slekkur á tækinu.
2. Stillingahnappur: Ýtið á til að velja
viðeigandi stillingu. Það getur
skipt yfir í venjulega rakaeyðingu,
sparnaðar-rakaeyðingu, sjálfvirka
rakaeyðingu, loftræstingu og
fataþurrkun.
SPARNAÐARSTILLING
Þegar tækið er í ECO MODE er sjálfgefna
rakastigið RH60%.
a) þegar umhverfisraki er ≥ 60% virkar
tækið sem rakaeyðir og viftuhraði er ekki
stillanlegur.
b) Þegar umhverfisraki er <60% vinnur
tækið sem vifta og viftuhraði er ekki
stillanlegur.
c) Rakastigið er ekki stillanlegt.
VIFTUSTILLING
Í þessari stillingu vinnur pressan ekki,
viftan snýst aðeins á litlum hraða
með sjálfgefinni stillingu aðeins fyrir
loftræstingu, viftuhraði er stillanlegur,
ekki er hægt að stilla rakastig og rakastig
umhverfisins (30-90% RH) er sýnt á
skjánum.
ÞURRKSTILLING
í þessari stillingu vinnur pressan stöðugt
og viftan snýst á miklum hraða óháð
rakastigi herbergisins. Þriggja mínútna
seinkun til verndunar pressu er virk, ekki
er hægt að stilla rakastig eða viftuhraða og
rakastig umhverfisins (30-90% RH) er sýnt
á skjánum.
SJÁLFVIRK STILLING
Í þessari stillingu er sjálfgefna rakastigið
RH50%
a) þegar umhverfisraki er ≥ 70%,
vinna pressan og viftan með hámarks
rakaeyðingar-afköstum. Í þessari stillingu
er viftuhraði ekki stillanlegur.
b) Þegar rakastig er á milli 50-70% vinnur
tækið með minni rakaeyðingar-afköstum.
Í þessari stillingu er viftuhraði ekki
stillanlegur.
c) Þegar umhverfisraki er<50% vinnur
tækið sem vifta á litlum hraða og
viftuhraði er ekki stillanlegur.
d) Rakastigið (30-90%RH) er sýnt á
skjánum og rakastig er ekki stillanlegt.
RAKAEYÐINGARSTILLING
Tækið vinnur í rakaeyðingarstillingu þegar
kveikt er á því í fyrsta skipti eða þegar sú
stilling er valin. Sjálfgefinn hraði viftu er
hár. Ýtið á UP og DOWN til að stilla rakastig
(35-85%).
3. Rakastigsstillingar: Aðeins í venjulegri
stillingu er lárétt færsla áhrifarík.
Rakastig er hægt að stilla á bilinu
35%-85% (5% stillistuðull). Rakastilling
gildir aðeins í rakaeyðingarstillingu.
4. Tímastillir: Hægt er að stilla hversu
lengi tækið er í gangi eða hvenær það
fer í gang. Hægt er að velja 1-24 klst.
5. Viftuhraði: Hraðastilling virkar aðeins í
rakaeyðingar- og loftræstistillingu.
6. Barnalæsing: Ýtið á bæði "Timer" og
"Speed" til að virkja eða slökkva á
barnalæsingu.
VATNSTÆMING
Þegar vatnsgeyminn er fullur slekkur
rakaeyðirinn sjálfkrafa á sér.
1. Takið rakaeyðinn úr sambandi.
2. Tæmið vatnsgeyminn.
3. Setjið tóma vatnsgeyminn til baka
og gætið að því að flotið hreyfist
óhindrað.
4. Setjið rakaeyðinn í samband.
Bein vatnstæming
Tengið vatnsslöngu við rörið aftan á
rakaeyðinum. Setjið hinn endann í
niðurfall. Gangið úr skugga um að vatnið
geti runnið niður.
LOFTSÍA
Loftsían kemur í veg fyrir að ryk og
óhreinindi fari inn í tækið og eykur þannig
endingartíma þess. Mikilvægt er að sían sé
hreinsuð reglulega.
Hreinsun á síu:
1. Fjarlægið síuna.
2. Skolið hana með heitu vatni og mildu
hreinsiefni. Einnig er hægt að ryksuga
síuna.
3. Látið síuna þorna og setjið hana aftur
á sinn stað.
Содержание MDX14
Страница 4: ...A B C 1 1 1 2 2 3 4...
Страница 5: ...D 1 High Low Water Full Lock Lock Fan Eco Dryer Auto Dehum TIMER SPEED MODE POWER E 1 2 3 4 5 6 POWER...
Страница 6: ...3 3 4 5 F G 1 1 2 2 6 7 PRODUCT DESCRIPTION H...
Страница 7: ...I...
Страница 106: ...GR 106 WOOD S Wood s Wood s Wood s 1 R290 8 3 R 2 9 0...
Страница 107: ...GR 107 2 m 4 R290...
Страница 108: ...GR 108 2 4 1 2 3 4 5 30...
Страница 111: ...GR 111 1 2 3 18 C 8 40 1 4 C 2 1 30 2 3 4 5 C 10 C MDX14 5 C 5 10 Wood s 220V 240V 50Hz...