![Ritos LY9601H Скачать руководство пользователя страница 33](http://html1.mh-extra.com/html/ritos/ly9601h/ly9601h_operation-and-maintenance-manual_1464736033.webp)
33
IS
LED-hleðslu-flóðljós á fæti
Leiðarvísir fyrir uppsetningu og notkun
Ágæti viðskiptavinur,
við þökkum þér fyrir að kaupa flóðljós frá okkur. Lesið endilega eftirfarandi leiðarvísi vandlega áður
en LED-flóðljósið er tekið í notkun og geymið hann á góðum stað þar sem hægt er að fletta upp í
honum síðar.
Rétt notkun
Búnaðurinn þolir skvettur, er IP44 og hentar því til notkunar utandyra.
Flóðljósið samrýmist þeim evrópsku CE-tilskipunum sem um það gilda.
Almennar öryggisábendingar
• Horfið aldrei beint í LED-ljósgjafann. Ljósrófið sem sent er út getur innihaldið bláan lit.
• Má eingöngu staðsetja á sléttu og stöðugu undirlagi.
• Notist ekki í rými þar sem sprengihætta er til staðar (t.d. trésmíðaverkstæði, lökkunarverkstæði
eða álíka).
• Dýfið því ekki ofan í vatn eða annan vökva.
• Snertið það ekki með blautum höndum og horfið aldrei beint í ljósgjafann.
• Hyljið það aldrei.
• Notist aldrei þegar húsið er opið, þegar hlíf yfir tengirýmið vantar eða er skaddað eða þegar
hlífðargler vantar eða er skaddað.
• Þrífið það aldrei með úða né gufuþrýstitæki því þá geta einangrun og þéttingar skemmst.
• Gerið aldrei við tækið sjálf. Einungis framleiðandi eða þjónustufulltrúar hans mega gera við
búnaðinn.
Tæknilegar upplýsingar
TEGUND
LY9601H
LY9602H
LY9603H
Rafhlaða
Litíum: 7,4V DC
2,2Ah
Litíum: 7,4V DC
4,4Ah
Litíum: 11,1V DC
4,4Ah
Hleðslutími
u.þ.b. 5 klst.
u.þ.b. 5 klst.
u.þ.b. 5 klst.
Lýsingartími
u.þ.b. 3 klst.
u.þ.b. 3 klst.
u.þ.b. 3 klst.
Hlífðartegund
IP44
IP44
IP44
Inntaksspenna
12V/24V DC
12V/24V DC
12V/24V DC
ANL_LY9601H_LY9602H_LY9603H.indd 33
16.08.2016 08:23:45