OUTDOORCHEF.COM
67
Android-tæki
Hægt er að nota GOURMET CHECK DUAL BT með Android-tækjum með
Bluetooth 4.0+ (einnig kallað Bluetooth Low Energy [BLE] eða Bluetooth
Smart). Nálgast má upplýsingar um Bluetooth-eiginleika tækja á vefsvæðum
framleiðenda.
Til þess að hægt sé að nota GOURMET CHECK DUAL BT þarf Android-útgáfa
4.3 eða nýrri útgáfa að vera uppsett.
iPhone, iPod touch, iPad, iPad Air, iPad mini og iPad Pro eru skráð vörumerki
Apple, Inc.
Android er skráð vörumerki Google, Inc.
TÆKIÐ TEKIÐ Í NOTKUN
Kveikt er á hitanemanum með því að hrista GOURMET CHECK DUAL BT
kröftuglega í stutta stund. Þegar kveikt er á GOURMET CHECK DUAL BT og
það sendir upplýsingar um hitastig blikkar ljósdíóðan á tækinu í bláum lit.
Hitaneminn slekkur sjálfkrafa á sér klukkustund eftir að hann var hristur síðast.
Stöðug virkni er tryggð svo lengi sem hitastig 2 (hitastig í grilli) er yfir 60 ºC (140 ºF).
TENGING
Til þess að geta notað GOURMET CHECK DUAL BT þarf að sækja iOS- eða
Android-forritið á slóðinni www.outdoorchef.com. Í stillingum spjaldtölvunnar
eða snjallsímans verður einnig að vera kveikt á Bluetooth. Þegar kveikt er á
GOURMET CHECK DUAL BT og það er innan svæðis tengist forritið tækinu
sjálfkrafa.
Содержание GOURMET CHECK DUAL BT
Страница 1: ...GOURMET CHECK DUAL BT ...
Страница 2: ......
Страница 70: ...70 NOTE ...
Страница 71: ......