4.3 Notkun
VARÚÐ
Notkun hjá aðilum sem eru með hitanæma húð
Erting í húð vegna ofhitunar
►
Notið ekki ef viðkomandi er með ofnæmi fyrir hita.
►
Ef grunur leikur á um húðertingu skal ekki halda notkun vörunnar
áfram.
VARÚÐ
Röng notkun eða spelkurnar hertar um of
Hætta á staðbundnum þrýstingi og aðþrengingu blóðæða og tauga vegna
rangrar notkunar eða ef spelkurnar eru hertar um of
►
Tryggið að spelkurnar séu notaðar rétt og að þær passi.
ÁBENDING
Notkun slitinnar eða skemmdrar vöru
Takmörkuð virkni
►
Gefið sjúklingnum fyrirmæli um að kanna hvort slit eða skemmdir finnist
á vörunni og ganga úr skugga um rétta virkni hennar fyrir hverja notkun.
►
Gefið sjúklingnum fyrirmæli um að ekki skuli nota vöruna ef hún eða
hluti hennar ber einhver merki um slit (s.s. spurngur, afmyndun eða
ófullnægjandi snið) eða skemmdir.
>
Sjúklingurinn stendur eða situr.
>
Opnið franska rennilásinn á annarri hlið kragans.
1) Leggið innri hluta kragans að hálsinum framan frá (sjá mynd 4 eða sjá
mynd 7).
2) Leggið ytri hluta kragans að hálsinum aftan frá.
→
Látið hökuna vera í dældinni.
3) Festið franska rennilásinn aftur (sjá mynd 5 eða sjá mynd 8).
4.4 Hreinsun
ÁBENDING
Notkun rangra hreinsiefna
Hætta er á að spelkurnar skemmist vegna notkunar rangra hreinsiefna
►
Hreinsið spelkurnar einungis með samþykktum hreinsiefnum.
Hreinsið spelkurnar reglulega:
1) Festið alla frönsku rennilásana.
Ottobock | 63
Содержание 50C91
Страница 3: ...1 2 3 4 5 6 Ottobock 3...
Страница 4: ...7 8 9 4 Ottobock...
Страница 95: ...2 2 Smartspine Collar 50C90 Smartspine Universal Collar 50C91 2 3 2 3 1 2 3 2 2 4 3 3 1 Ottobock 95...
Страница 96: ...3 2 4 96 Ottobock...
Страница 98: ...1 4 7 2 3 5 8 4 4 1 2 30 C 3 4 98 Ottobock...
Страница 105: ...2 2 50C90 50C91 2 3 2 3 1 2 3 2 2 4 3 3 1 3 2 Ottobock 105...
Страница 106: ...1 4 1 4 1 50C90 1 2 106 Ottobock...
Страница 107: ...50C91 6 4 cm 12 7 cm 4 2 50C90 9 50C91 1 open 1 2 1 9 2 3 closed 3 4 6 4 3 Ottobock 107...
Страница 108: ...1 4 7 2 3 5 8 4 4 1 2 30 C 3 4 5 6 6 1 6 2 93 42 EEC 108 Ottobock...
Страница 110: ...2 3 2 3 1 2 3 2 2 4 3 3 1 3 2 110 Ottobock...
Страница 112: ...4 3 1 4 7 2 3 5 8 4 4 1 2 30 C 3 4 112 Ottobock...
Страница 113: ...5 6 6 1 6 2 CE 93 42 EWG IX I VII 6 3 1 2015 03 12 50C90 50C91 2 2 1 Ottobock 113...
Страница 114: ...2 2 50C90 50C91 2 3 2 3 1 2 3 2 2 4 3 3 1 3 2 114 Ottobock...
Страница 115: ...4 4 1 50C90 1 2 50C91 6 4cm 12 7cm Ottobock 115...
Страница 116: ...4 2 50C90 9 50C91 1 1 2 1 9 2 3 3 4 6 4 3 1 4 7 2 116 Ottobock...
Страница 117: ...3 5 8 4 4 1 2 30 C 3 4 5 6 6 1 6 2 CE 93 42 EEC IX I VII 6 3 Ottobock 117...
Страница 118: ...118 Ottobock...
Страница 119: ...Ottobock 119...