
79
78
Liðamótin sett aftur í
Liðamótin eru sett aftur í spelkuna með eftirfarandi hætti:
1. Lokaðu liðamótunum.
2. Haltu um aftari hluta spelkunnar
(Mynd 9)
.
3. Beygðu spelkuna alveg fram á við, yfir gatið sem fer yfir hnéskelina.
4. Ýttu liðamótunum inn í viðeigandi op og opnaðu þau varlega um leið.
Efri og neðri hluti liðamótanna falla inn í efri og neðri hluta
spelkunnar.
UMHIRÐA VÖRU
Hægt er að þvo spelkuna án þess að taka hana í sundur.
Þvo má spelkuna í þvottavél á kerfi fyrir viðkvæman þvott við hámark
30 °C með mildu þvottaefni. Látið spelkuna loftþorna. Má ekki setja
í þurrkara.
ATHUGIÐ:
Gættu þess að festa enda ólanna niður áður en spelkan er
þvegin. Ef endarnir eru ekki festir niður geta þeir skemmt efnið
í spelkunni.
EFNISLISTI VÖRU
Pólýester, pólýamíð, elastan, pólýúretan (PU), silíkon, hitaþjált
akrýlnítrílbútadíenstýren (ABS), ryðfrítt stál.
Þessi vara er ekki framleidd úr hráefnum sem vitað er að innihalda
náttúrulegt gúmmílatex.
FÖRGUN
Farga skal öllum umbúðum og íhlutum vörunnar í samræmi við gildandi
umhverfisreglur á hverjum stað. Notendur ættu að hafa samband við
viðeigandi yfirvöld á hverjum stað til að fá upplýsingar um hvernig hægt
er að farga þessum vörum með umhverfisvænum hætti.
Содержание FORMFIT TRACKER
Страница 1: ...Instructions for Use FORMFIT TRACKER...
Страница 3: ...3 a d b c e f g 1 2 3 4 5 a b 6 7...
Страница 4: ...4 5mm 8 9...
Страница 29: ...29 Formfit Tracker 1 a PowerLock b c d ReflexWing e f CustomFit g Formfit Tracker...
Страница 30: ...30 1 2 2 3 3 4 4 5 5 1 6 2 7 1 7 2 1 2 3 7 4 5 6 0 5cm 1 2 8 3 1 2 4 4...
Страница 31: ...31 CPO 1 9 2 3 1 2 9 3 4 30 C PU ABS...
Страница 50: ...50 Formfit Tracker 1 a PowerLock b c d ReflexWing e f CustomFit g Formfit Tracker...
Страница 51: ...51 1 2 2 3 3 4 4 5 5 1 6 2 7 1 7 2 1 2 3 7b 4 5 6 0 5 1 2 8 3 1 2 4 4...
Страница 52: ...52 1 9 2 3 1 2 9 3 4 30 C...
Страница 53: ...53 Formfit Tracker 2 2 1 a PowerLock b c d ReflexWing e f CustomFit g Formfit Tracker 1 2 1 1 2 2 3 3 4...
Страница 54: ...54 4 5 5 1 6 2 7 1 7a 2 1 2 3 7b 4 5 6 0 5cm 1 2 8 3 1 2 4 4 CPO 1 9 2 3...
Страница 55: ...55 1 2 9 3 4 30 C PU ABS...
Страница 56: ...56 Formfit Tracker 1 a PowerLock b c d ReflexWing e f CustomFit g Formfit Tracker 1 2 2 3...
Страница 57: ...57 3 4 4 5 5 1 6 2 7 1 7a 2 1 2 3 7b 4 5 6 0 5cm 1 2 8 3 1 2 4 4 CPO 1 9 2 3...
Страница 58: ...58 1 2 9 3 4 30 C PU ABS...
Страница 59: ...59 Formfit Tracker CPO 1 a PowerLock b c d ReflexWing e f CustomFit g Formfit Tracker...
Страница 60: ...60 1 2 2 3 3 4 4 5 5 1 6 2 7 1 7a 2 1 2 3 7b 4 5 6 0 5cm 1 2 8 3 1 2 4 4 CPO...
Страница 61: ...61 1 9 2 3 1 2 9 3 4 30 C PU ABS...
Страница 74: ...74 Formfit Tracker CPO 1 a a PowerLock b b c c d d ReflexWing e e f f CustomFit g g Formfit Tracker...
Страница 76: ...76 1 1 2 2 9 3 3 4 4 30 PU ABS...