
46
IS
Bilanir – Ástæður - Lausn
Bilun
Ástæða
Lausn
Dæla fer ekki í gang
- Rafmagn vantar
- Flotrofi virkar ekki
- Athugið rafmagnstengingu
- Setjið flotrofann í rétta hæð
Dæla dælir ekki
- Innsogsigti er stíflað
- Brot er á þrýstingsslöngu
- Þvoið Innsogssigti
- Réttið úr slöngunni
Dæla slekkur ekki á sér
- Flotrofi getur ekki sökkvið
- Leggið dæluna rétt á botn
gryfjunnar
Dælumagn ekki nægilega mikið
- Innsogsigti er stíflað
- Dælugeta lítil vegna óhreininda í
vatni
- Þvoið Innsogssigti
- Þvoið dælu og endurnýið slithluti
Dæla slekkur á sér eftir stutta
stund
- Mótoröryggi slekkur á mótornum
vegna of mikilla óhreininda
- Hiti vatns er of hár og mótor
slekkur á sér
- Takið dæluna úr sambandi og
hreinsið gryfjuna.
- Farið eftir tilmælum um
hámarkshita vatns sem er 35° C!
Anleitung NSP 35_SPK7:Anleitung SMP 410_1_S 16.05.2007 15:47 Uhr Seite 46