![MIRKA DEOS 343 Скачать руководство пользователя страница 109](http://html1.mh-extra.com/html/mirka/deos-343/deos-343_operating-instructions-manual_1805973109.webp)
Uppfyllir brasilískar samræmingarkröfur
Uppfyllir ástralska og nýsjálenska RCM-samræmingarkröfu
Viðvörun: Mögulega hættulegar aðstæður sem orsakað gætu dauðsfall eða alvarleg meiðsli og/eða eignatjón.
Aðgæsla: Mögulega hættulegar aðstæður sem orsakað gætu minniháttar eða meiðsli og/eða eignatjón í
meðallagi.
Almennar öryggisviðvaranir vegna rafverkfæra
VIÐVÖRUN Lestu allar öryggisviðvaranir og leiðbeiningar. Sé ekki farið eftir viðvörunum og leiðbeiningum,
gæti það valdið rafmagnshöggi, eldsvoða og/eða alvarlegum meiðslum.
Varðveittu allar viðvaranir og leiðbeiningar svo þú getir farið yfir þær síðar. Í eftirfarandi viðvörunum vísar
hugtakið „rafverkfæri“ til bæði rafverkfæra sem tengd eru rafmagni (með snúru) og rafverkfæra sem ganga fyrir
rafhlöðum (án snúru).
1.
Öryggi á vinnusvæði
a.
Haltu vinnusvæðinu hreinu og vel upp lýstu. Drasl og dimm svæði eru ávísun á óhöpp og slys.
b.
Ekki nota rafverkfæri þar sem sprengjuhætta er, svo sem nálægt eldfimum vökvum, gasi eða ryki.
Rafverkfæri gefa frá sér neista sem kveikt geta í ryki eða gufum.
c.
Haltu börnum og áhorfendum frá á meðan rafverkfæri er í notkun. Ef eitthvað truflar einbeitinguna,
gætir þú misst stjórn á verkfærinu.
2.
Rafmagnsöryggi
a.
Tengi rafverkfæra verða að passa fyrir innstunguna. Það má aldrei breyta tenginu á neinn hátt. Ekki
nota nein millitengi með jarðtengdum rafverkfærum. Séu óbreytt tengi og innstungur notuð dregur
það úr hættu á rafhöggi.
b.
Forðastu að snerta jarðtengdan búnað á borð við rör, ofna, eldavélar og kæliskápa. Hætta á rafhöggi
eykst ef líkaminn kemst í tengsl við jörð.
c.
Ekki láta rafverkfæri komast í snertingu við regn eða vætu af neinu tagi. Komist vatn inn í rafverkfæri
eykst hætta á rafhöggi mjög.
d.
Ekki fara óvarlega með rafmagnsleiðsluna. Ekki má nota rafmagnsleiðsluna til þess að bera eða draga
verkfærið eða kippa því úr sambandi. Haltu rafmagnsleiðslunni frá hita, olíu, skörpum brúnum og
hlutum á hreyfingu. Ef leiðslan er skemmd eða festist eykst hætta á rafhöggi.
e.
Þegar rafverkfæri er notað utanhúss ber að nota framlengingarsnúru ætlaða til notkunar utanhúss.
Sé notuð framlengingarsnúra ætluð til notkunar utanhúss, dregur það úr hættu á rafhöggi.
f.
Verði ekki hjá því komist að nota rafverkfæri þar sem raki er í lofti, skaltu nota aflúttak með
mismuna-/lekastraumsrofa (RCD). Sé notast við mismuna-/lekastraumsrofa (RCD), dregur það úr hættu
á rafhöggi.
3.
Persónulegt öryggi
a.
Vertu vakandi, fylgstu með því sem þú ert að gera og beittu heilbrigðri skynsemi þegar þú notar
rafverkfæri. Ekki nota rafverkfæri ef þú ert þreytt/ur eða undir áhrifum vímuefna, áfengis eða lyfja.
Andartaks aðgæsluleysi við notkun rafverkfæris getur leitt til alvarlegra meiðsla og líkamstjóns.
b.
Notaðu persónuhlífar. Berðu alltaf augnhlífar. Ef þú notar persónuhlífar á borð við rykgrímu, öryggisskó
með skrikvörn, öryggishjálm eða heyrnarhlífar við viðeigandi aðstæður, dregur það úr hættu á meiðslum
og líkamstjóni.
c.
Komdu í veg fyrir að verkfærið hrökkvi óvart í gang. Gættu þess að rofinn sé stilltur á Af áður en
stungið er í samband og/eða rafhlöðu komið fyrir og áður en verkfærið er tekið upp eða borið. Ef þú
heldur á rafverkfæri með fingur á rofanum eða setur í samband verkfæri þar sem rofinn er stilltur á Á, býður
það slysum heim.
d.
Fjarlægðu alla stillilykla eða skrúflykla af rafverkfærinu áður en það er sett í gang. Ef stillilykill eða
skrúflykill er á snúningshluta verkfærisins, getur það leitt til meiðsla og líkamstjóns.
e.
Teygðu þig ekki of langt. Gættu þess að halda alltaf jafnvægi og standa stöðugum fótum. Þannig
hefurðu sem best vald á verkfærinu ef eitthvað óvænt gerist.
f.
Klæddu þig rétt. Ekki ganga með fráflakandi/losaraleg föt eða skartgripi. Haltu hári, fatnaði og
hönskum í góðri fjarlægð frá snúningshlutum. Fráflakandi fatnaður, skartgripir eða sítt hár getur flækst
í snúningshlutum.
Mirka® DEOS 343, 353, 383 & 663
109
is
Содержание DEOS 343
Страница 1: ...Mirka DEOS 343 353 383 663 CV Models 230V...
Страница 10: ......
Страница 12: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD 3 a b c d e f g h 4 a b c d 12 Mirka DEOS 343 353 383 663 ar...
Страница 16: ...rpm 5 000 DEOS 343 RoHS REACH www mirka com 16 Mirka DEOS 343 353 383 663 ar...
Страница 18: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD RCD 3 a b c 18 Mirka DEOS 343 353 383 663 bg...
Страница 19: ...d e f g h 4 a b c d e f g h 5 a Mirka MSDS IEC Mirka Mirka Mirka Mirka DEOS 343 353 383 663 19 bg...
Страница 46: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD 3 a b c Off 46 Mirka DEOS 343 353 383 663 el...
Страница 47: ...On d e f g h 4 a b c d e f g h 5 a Mirka MSDS IEC Mirka Mirka Mirka DEOS 343 353 383 663 47 el...
Страница 116: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD RCD 3 a b c d e f g h 116 Mirka DEOS 343 353 383 663 ko...
Страница 136: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD RCD 3 a b c 136 Mirka DEOS 343 353 383 663 mk...
Страница 137: ...d e f g h 4 a b c d e f g h 5 a Mirka MSDS IEC Mirka Mirka Mirka DEOS 343 353 383 663 137 mk...
Страница 142: ...REACH RoHS www mirka com 142 Mirka DEOS 343 353 383 663 mk...
Страница 179: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f 3 Mirka DEOS 343 353 383 663 179 ru...
Страница 180: ...a b c d e f g h 4 a b c d e f g h 5 180 Mirka DEOS 343 353 383 663 ru...
Страница 184: ...1 2 3 4 1 2 3 4 Mirka https www mirka com accessories pad savers Mirka Mirka 184 Mirka DEOS 343 353 383 663 ru...
Страница 185: ...5000 DEOS 343 REACH RoHS www mirka com Mirka DEOS 343 353 383 663 185 ru...
Страница 215: ...1 a b c 2 a b c d e f 3 a b Mirka DEOS 343 353 383 663 215 uk...
Страница 216: ...c d e f g h 4 a b c d e f g h 5 a Mirka IEC Mirka Mirka Mirka 216 Mirka DEOS 343 353 383 663 uk...
Страница 220: ...Mirka Mirka Mirka Mirka 5000 DEOS 343 REACH RoHS www mirka com 220 Mirka DEOS 343 353 383 663 uk...
Страница 229: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD RCD 3 a b c d e f g h 4 a b c d e f Mirka DEOS 343 353 383 663 229 zh...
Страница 233: ...LED LED LED 5 000 rpm LED LED RPM DEOS 343 LED REACH RoHS www mirka com Mirka DEOS 343 353 383 663 233 zh...
Страница 235: ......