134
Tækið undirbúið
Notaðu microSD-kort (selt sér) til að auka við geymsluplássið.
*Til að tengja tækið við farsímakerfi (gerðarnúmer Lenovo TB-7304I og Lenovo
TB-7304X) skal setja Nano-SIM-kortið frá símafyrirtækinu í bakkann eins og sýnt er
hér að neðan.
Skref 1.
Taktu lokið af kortabakkanum.
Skref 2.
Settu *Nano-SIM- og microSD-kortið í eins og sýnt er á myndunum.
Skref 3.
Settu lokið aftur á kortabakkann.
Aðeins Nano-SIM-kort virka með tækinu þínu.
Þegar Nano-SIM-kortið er sett í eða tekið úr verður að vera slökkt á tækinu.
Annars er hætta á að Nano-SIM-kortið eða tækið verði fyrir óafturkræfu tjóni.
Figure 1: WLAN
Figure 2: WLAN + WCDMA/LTE
micr
oSD
SI
M
SD
Nano-SIM
micr
oS
D
Mynd 1: WLAN
Mynd 2: WLAN + WCDMA/LTE
1
Myndavél að framan
2
Hátalari/móttakari
3
Ljós
4
Snertiskjár
5
Hnappur til að kveikja/
slökkva
6
Hnappar fyrir
hljóðstyrk
7
Myndavél að aftan
8
Micro USB-tengi
9
Tengi fyrir heyrnartól
10
Kortabakki
11
Hljóðnemi