
160
E Pantera
IS
Matreiðsla á rafmagnsgrillinu
VIÐVÖRUN: Losið algjörlega um rafmagnssnúruna. Haldið snúrunni frá eldunarhólfinu.
1. Opnið lokið.
2. Gangið úr skugga um að stjórnhnappurinn sé stilltur á OFF. (Snúið stjórnhnappinum rangsælis til að tryggja að hann sé stilltur á OFF.)
3. Stingið rafmagnssnúrunni í samband við varða innstungu.
VARÚÐ: Tækið á að fá raforku frá bilunarstraumstæki (RCD).
4. Áður en grillað er skal ganga úr skugga um að rafmagnsöryggistækið á hitastillishnappinum virki eins og skyldi.
- Ýtið á „power“-hnappinn neðst á stjórnboxinu. Kvikna ætti á rauða gaumljósinu.
VIÐVÖRUN: Ef þessi virkni virkar ekki skal EKKI NOTA GRILLIÐ. Hafðu samband við viðskiptaþjónustuaðila á þínu svæði
með því að nota tengiliðaupplýsingarnar á www.landmann.com
5. Forhitið grillið. Snúið stjórnhnappinum á MAX-stöðu (réttsælis). Bláa ljósið gefur til kynna að kveikt sé á tækinu og að hitaeiningin sé
að hitna. Bláa ljósið kviknar og slökknar öðru hverju á meðan að hitaeiningin aðlagar sig til að viðhalda hita.
6. Lokið lokinu. Forhitun tekur u.þ.b. 20 mínútur.
Til að elda við lægri hita: Forhitið eins og lýst er hér fyrir ofan. Snúið stjórnhnappinum rangsælis á þá stillingu sem óskað er eftir. Hefjið
eldun.
Skoðið eldunartöflurnar í lok handbókarinnar fyrir áætlaða eldunartíma og stillingar fyrir kjötstykkin sem eru á listanum (lagið að
aðstæðum).
VIÐVÖRUN: Þegar slökkt er á rauða ljósinu gæti grillið verið ennþá heitt.
ELDUN
Til að forhita grillið:
Kveikið á landmann rafmagnsgrillinu eins og lýst er í eldunarleiðbeiningunum í þessari notendahandbók. Lokið
lokinu og snúið stjórnhnappi hitaeiningarinnar á háa stillingu. Forhitið grillið í 20 mínútur; hvort lengri forhitunar sé krafist fer eftir
aðstæðum eins og lofthita og vindi. Forhitið fimm mínútum lengur í löndum þar sem rafspennan er 220 vött.
Athugasemd: Í aðstæðum þar sem veður er og vindur gæti þurft að stilla hitastjórnhnappinn til að fá réttan eldunarhita.
Feiti og fita: Aukaleg feiti og fita safnast saman í fitusöfnunarskúffunni á neðsta bakkanum sem hægt er að draga út (staðsett undir
grillinu). Einnota Landmann fitusöfnunarbakkar sem passa í fitusöfnunarskúffuna eru fáanlegir.
VIÐVÖRUN: Athugið hvort fita hafi safnast upp í fitusöfnunarskúffunni fyrir hverja notkun. Fjarlægði aukalega fitu til að
koma í veg fyrir að eldur komi upp neðst í grillinu.
VIÐVÖRUN: Færið ekki landmann rafmagnsgrillið meðan á notkun stendur eða meðan grillið er heitt.
Forhita verður grillið (20 mínútur) áður en eldað er á því.
Þunnt lag af olíu hjálpar til við að brúna matinn jafnt og koma í veg fyrir að hann festist við grillgrindina. Penslið eða spreyið olíu á
matinn en ekki beint á grillgrindina.
Við mælum með að þú grillir með lokuðu loki. Af hverju? Vegna þess að það dregur út líkunum á eldblossum og eldar matinn hraðar og
á jafnari hátt.
Þegar notaður er kryddlögur, sósa eða gljái sem hafa hátt sykurmagn eða önnur efni sem brenna auðveldlega skal eingöngu pensla þeim
á matinn þegar um 10-15 mínútur eru eftir af grilluninni.
Ekki skal gleyma að bursta reglulega af grillgrindinni og hreinsa fitusöfnunarskúffuna undir grillinu.
Eftirfarandi kjötstykki, þykkt, þyngd og grilltími fyrir mat eru einungis ætluð til viðmiðunar en ekki sem strangar reglur. Eldunartími fer
eftir þáttum eins og vindi, lofthita utandyra og hversu vel maturinn ætti að vera eldaður. Grillið í þann tíma sem gefinn er upp í töflunni
eða þar til kjötið er eldað á þann hátt sem óskað er eftir og snúið því við þegar helmingurinn af tímanum er liðinn. Eldunartímar fyrir
nauta- og lambakjöt miðast við „miðlungs“ eldunartíma, nema annað sé tekið fram. Leyfið þykkum kótelettum og steikum að hvíla í 5 til
10 mínútur áður en þær eru skornar. Innri hiti kjötsins mun aukast um 5 til 10 gráður á þessum tíma.
Farið á www.landmann.com til að fá fleiri ábendingar og uppskriftir.
Þetta tæki hentar
230 V ~ 50/60Hz
Afköst: 2000 W
Содержание E Pantera
Страница 120: ...120 E Pantera GR 1 1 2 2 3 1 4 2 5 1 6 1 1 Landmann LANDMANN 10 10...
Страница 121: ...121 E Pantera GR 230 V 50 60Hz 2000 W RCD 30 mA Landmann 8 IP IPX4...
Страница 122: ...122 E Pantera GR 2000 Watts 305 cm 10 feet OFF 25 13 66 150 PRCD...
Страница 126: ...126 E Pantera GR Landmann OFF Landmann www landmann com Landmann white spirit Landmann OFF 1 2 white spirit 3...
Страница 127: ...127 E Pantera GR Landmann Landmann Landmann www landmann com 5 power www landmann com...
Страница 128: ...128 E Pantera RU 1 2 3 4 4 5 6 M5x10 2x A 1 2 3 4 4 5 6 M5x10 2x A LANDMANN LANDMANN LANDMANN LANDMANN LANDMANN LANDMANN...
Страница 129: ...129 E Pantera RU 1 1 2 2 3 1 4 2 5 1 6 1 1 LANDMANN LANDMANN 10 10...
Страница 130: ...130 E Pantera RU 230 V 50 60Hz 2000 W 30 LANDMANN c 8 IP IPX4...
Страница 131: ...131 E Pantera RU 2000 ON 305 10 25 13 66 150...
Страница 132: ...132 E Pantera RU www landmann com LANDMANN LANDMANN LANDMANN LANDMANN LANDMANN LANDMANN OFF LANDMANN LANDMANN 60 24...
Страница 135: ...135 E Pantera RU LANDMANN LANDMANN www landmann com LANDMANN LANDMANN 1 2 3 LANDMANN...
Страница 136: ...136 E Pantera RU LANDMANN LANDMANN LANDMANN www landmann com 5 www landmann com...
Страница 173: ...173 E Pantera 1 A A A 2X 3 4 4 1 2...
Страница 174: ...174 E Pantera 5 3 6 3 4...
Страница 175: ......