
54
Keramík-skálin sett á
Fyrir fyrstu notkun
Borðhrærivélin þín er sérstaklega stillt í verksmiðjunni fyrir hagstæðustu frammistöðu. Þegar
keramík-skálin er notuð kann að vera nauðsynlegt að endurstilla bilið á milli hrærara og skálar.
Í réttri stöðu ættu handfangið og stúturinn ekki að snerta undirstöðu borðhrærivélarinnar.
Vinsamlegast skoðaðu handbókina „Leiðbeiningar“ fyrir borðhrærivélina til að fá fullar
upplýsingar um stillingu bils á milli hrærara og skálar.
Þessi keramík-skál er hönnuð til að passa á allar 5KSM150/156 og 5K45SS gerðir. Fylgdu
þessum notkunarreglum til að festa keramík-skálina á borðhrærivélina þína.
AÐ NOTA KERAMÍK-SKÁLINA
MIKILVÆGT: Fyrir notkun skal þvo í heitu sápuvatni, skola og þurrka vandlega.
Það er ekki nauðsynlegt að undirbúa keramík-skálina sérstaklega fyrir notkun.
Ekki skal hreinsa í uppþvottavél, þar sem litir kunna að dofna.
1. Vertu viss um að SLÖKKT sé á hraða-
stýringunni og að borðhrærivélin sé ekki
í sambandi. Hallaðu mótorhausnum aftur.
2. Settu keramík-skálina á klemmuplötuna og
festu hana með því að snúa varlega réttsælis.
3. Settu á viðeigandi fylgihlut fyrir uppskriftina
þína, samkvæmt leiðbeiningunum í hand-
bókinni „Leiðbeiningar“ fyrir borð hrærivél.
Settu síðan mótorhausinn aftur í niður-stöðu
og læstu á sínum stað.
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Keramík-skálin tekin af
1. Vertu viss um að SLÖKKT sé á hraða-
stýringunni og að borðhrærivélin sé ekki
í sambandi. Hallaðu mótorhausnum aftur.
2. Fjarlægðu fylgihlutinn af borðhrærivélinni,
samkvæmt leiðbeiningunum í handbókinni
„Leiðbeiningar“ fyrir borðhrærivél.
3. Snúðu keramík-skálinni varlega rangsælis
til að fjarlægja hana af klemmuplötu
borð hrærivélarinnar.
UMHIRÐA OG HREINSUN
W10762601A_Final.indd 54
3/27/15 2:28 PM
Содержание 5KSMCB5N
Страница 1: ...5KSMCB5N W10762601A_Final indd 1 3 27 15 2 28 PM ...
Страница 2: ...W10762601A_Final indd 2 3 27 15 2 28 PM ...
Страница 4: ...C C C W10762601A_Final indd 4 3 27 15 2 28 PM ...
Страница 73: ...W10762601A_Final indd 73 3 27 15 2 28 PM ...
Страница 74: ...W10762601A_Final indd 74 3 27 15 2 28 PM ...
Страница 75: ...W10762601A_Final indd 75 3 27 15 2 28 PM ...