
129
ÍSLENSKA
NOTKUN VÖRUNNAR
Stráðu ríkulega af hveiti í brauðskálina og
ofan á deigið Settu deigið í brauðskálina,
með samanbrotnu hliðina niður. Lokaðu
skálinni með bökunarlokinu og leyfðu
deiginu að hefast í 30 mínútur í viðbót.
1
LYFTING
Þegar deigið er búið að hefast skaltu taka
það úr brauðskálinni og hvolfa kúlunni
varlega úr brauðskálinni á lokið (þannig að
samanbrotna hliðin snúi núna upp). Gættu
þess að deigið falli ekki of mikið saman eða
aflagist.
RÁÐ:
Þú getur líka sett bökunarpappír á
lokið og sett deigið ofan á það svo það sé
auðvelt að taka það af þegar búið er að
baka.
2
Þegar búið er að teygja og brjóta
saman skaltu snúa deiginu við og láta
samanbrotnu hliðina snúa niður. Settu
báðar hendur gætilega á hvora hlið
kúlunnar og beygðu hægri lófa varlega yfir
hægri brúnina um leið og þú notar vinstri
hönd til að snúa yfirborði kúlunnar. Þetta
sléttir úr deiginu svo það verði að sléttri
kúlu.
5
W11520938A.indb 129
W11520938A.indb 129
4/1/2021 10:10:14 PM
4/1/2021 10:10:14 PM
Содержание 5KSM2CB5B Series
Страница 12: ...W11520938A indb 12 W11520938A indb 12 4 1 2021 10 07 48 PM 4 1 2021 10 07 48 PM ...
Страница 44: ...W11520938A indb 44 W11520938A indb 44 4 1 2021 10 08 40 PM 4 1 2021 10 08 40 PM ...
Страница 54: ...W11520938A indb 54 W11520938A indb 54 4 1 2021 10 08 55 PM 4 1 2021 10 08 55 PM ...
Страница 64: ...W11520938A indb 64 W11520938A indb 64 4 1 2021 10 09 10 PM 4 1 2021 10 09 10 PM ...
Страница 74: ...W11520938A indb 74 W11520938A indb 74 4 1 2021 10 09 23 PM 4 1 2021 10 09 23 PM ...
Страница 84: ...W11520938A indb 84 W11520938A indb 84 4 1 2021 10 09 39 PM 4 1 2021 10 09 39 PM ...
Страница 94: ...W11520938A indb 94 W11520938A indb 94 4 1 2021 10 09 51 PM 4 1 2021 10 09 51 PM ...
Страница 104: ...W11520938A indb 104 W11520938A indb 104 4 1 2021 10 10 03 PM 4 1 2021 10 10 03 PM ...
Страница 114: ...W11520938A indb 114 W11520938A indb 114 4 1 2021 10 10 07 PM 4 1 2021 10 10 07 PM ...
Страница 124: ...W11520938A indb 124 W11520938A indb 124 4 1 2021 10 10 11 PM 4 1 2021 10 10 11 PM ...
Страница 134: ...W11520938A indb 134 W11520938A indb 134 4 1 2021 10 10 19 PM 4 1 2021 10 10 19 PM ...
Страница 144: ...W11520938A indb 144 W11520938A indb 144 4 1 2021 10 10 25 PM 4 1 2021 10 10 25 PM ...
Страница 154: ...W11520938A indb 154 W11520938A indb 154 4 1 2021 10 10 38 PM 4 1 2021 10 10 38 PM ...
Страница 164: ...W11520938A indb 164 W11520938A indb 164 4 1 2021 10 10 51 PM 4 1 2021 10 10 51 PM ...
Страница 174: ...W11520938A indb 174 W11520938A indb 174 4 1 2021 10 11 05 PM 4 1 2021 10 11 05 PM ...
Страница 184: ......
Страница 194: ......
Страница 195: ......