ÍSLENSKA
ÖRYGGI BLANDARA
|
199
ÖRYGGI BLANDARA
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, hvernig draga á úr hættu
á meiðslum og hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
HÆTTA
VIÐVÖRUN
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun raftækja ætti alltaf að fylgja grundvallar
öryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lesa allar leiðbeiningar. Röng notkun heimilistækis
kann að leiða til líkamstjóns.
2. Til að verjast hættunni af raflosti skal ekki setja
blandarann í vatn eða annan vökva.
3. Börn, 8 ára og eldri og fólk með minnkaða líkamlega-,
skyn- eða andlega getu, eða sem skortir reynslu og
þekkingu, mega nota þetta tæki, ef þeim hafa verið
veittar leiðbeiningar varðandi örugga notkun tækisins
og ef þau skilja hættuna sem því fylgir. Hreinsun
og notandaviðhald skal ekki framkvæmt af börnum
án eftirlits.
4. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki
sér ekki með tækið.
5. Börn yngri en 8 ára skulu ekki nota þetta heimilistæki.
Hafðu heimilistækið og snúru þess þar sem börn ná
ekki til.
W10813950A_13_IS.indd 199
6/27/16 12:16 PM
Содержание 5KSB8270
Страница 1: ...5KSB8270 W10813950A_01_EN_v07 indd 1 6 27 16 2 18 PM ...
Страница 2: ...W10813950A_01_EN_v07 indd 2 6 27 16 2 18 PM ...
Страница 4: ...W10813950A_01_EN_v07 indd 4 6 27 16 2 18 PM ...
Страница 20: ...W10813950A_01_EN_v07 indd 20 6 27 16 2 19 PM ...
Страница 36: ...W10813950A_02_DE indd 36 6 27 16 11 40 AM ...
Страница 52: ...W10813950A_03_FR indd 52 6 27 16 11 41 AM ...
Страница 68: ...W10813950A_04_IT indd 68 6 27 16 11 53 AM ...
Страница 84: ...W10813950A_05_NL indd 84 6 27 16 11 54 AM ...
Страница 100: ...W10813950A_06_ES indd 100 6 27 16 12 03 PM ...
Страница 116: ...W10813950A_07_PT indd 116 6 27 16 12 04 PM ...
Страница 132: ...W10813950A_08_GR indd 132 6 27 16 12 07 PM ...
Страница 148: ...W10813950A_09_SV indd 148 6 27 16 12 05 PM ...
Страница 164: ...W10813950A_10_NO indd 164 6 27 16 12 09 PM ...
Страница 180: ...W10813950A_11_FI indd 180 6 27 16 12 09 PM ...
Страница 196: ...W10813950A_12_DA indd 196 6 27 16 12 16 PM ...
Страница 212: ...W10813950A_13_IS indd 212 6 27 16 12 16 PM ...
Страница 228: ...W10813950A_14_RU indd 228 6 27 16 12 17 PM ...
Страница 244: ...W10813950A_15_PL indd 244 6 27 16 12 18 PM ...
Страница 260: ...W10813950A_16_CZ indd 260 6 27 16 12 19 PM ...
Страница 276: ...W10813950A_17_TR indd 276 6 27 16 2 12 PM ...
Страница 292: ...W10813950A_19_BkCov indd 185 6 27 16 2 17 PM ...
Страница 293: ...W10813950A_19_BkCov indd 186 6 27 16 2 17 PM ...
Страница 294: ...W10813950A_19_BkCov indd 187 6 27 16 2 17 PM ...
Страница 295: ...W10813950A_19_BkCov indd 188 6 27 16 2 17 PM ...