210
| BILANALEIT
BILANALEIT
Hætta á raflosti
Stingið inn í jarðtengda innstungu.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
1.
Þegar blandarinn er í sambandi við
innstungu og rafmagnsrofinn er
á
I
(Kveikja), fer blandarinn í biðstöðu
(leiftrandi hvítt gaumljós)� Hins vegar
fer blandarinn í svefnham eftir að
10 mínútur hafa liðið án aðgerða
og gaumljósið slokknar�
• Til að vekja blandarnn smellir þú
einfaldlega Kveikja/slökkva-
veltirofanum ( ) upp eða niður�
Þetta setur blandarann aftur í biðstöðu�
2.
Ef gaumljós fyrir stöðu leiftrar
appelsínugult er blandarinn
í villuham� Þetta getur orsakast
af því að sleikja sem læsir hnífnum
er notuð í blandarakönnunni eða
ísmoli eða hörð matvæli eru staðsett
þannig að þau læsi hnífnum�
• Leiðréttu vandamálið með því
að slökkva á blandaranum með
til þess gerða rafmagnsrofanum
aftan á, eða með því að taka
blandarann úr sambandi� Fjarlægðu
blandara könnuna af undirstöðunni
og hreinsaðu hlutina� Settu blandara-
könnuna aftur á undirstöðuna og
kveiktu síðan aftur á blandaranum
til að halda áfram venjulegri notkun�
3.
Ef blandarinn stöðvast við blöndun:
• Eftir að hafa gengið í 6 mínútur
slekkur blandarinn sjálfvirkt á sér og fer
í svefnham og ljósdíóðuljósið slokknar�
Þú getur vakið blandarann aftur með
því að nota veltirofana ( [Kveikja/
slökkva] eða Mikill púls/lítill púls)� Ef
blandarinn stöðvast innan 6 mínútna
er mögulegt að innri villa hafi komið
upp í blandaranum� Hafðu samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð til að fá
aðstoð�
4.
Ef hráefnin í uppskrift blandast ekki:
• Stundum kann að koma fyrir að
loftvasi myndist í kringum hnífinn sem
veldur því að hráefnin komast ekki að
blöndunarhnífnum� Notaðu þjöppuna
með sveigjanlegu brúninni til að
aðstoða á meðan blöndun stendur
með því að þrýsta hráefnunum niður í
hnífinn, eða hræra eða hreyfa hráefnin
til í blandarakönnunni� Ef það virkar
ekki skaltu stöðva blandarann, fjarlægja
blandarakönnuna af undirstöðunni og
nota sleikju til að endurskipuleggja
hráefnin í blandara könnunni� Fyrir
ákveðnar uppskriftir skaltu prófa að
bæta við meiri vökva�
5.
Ef þú upplifir að flæði upp úr
blandarakönnunni:
• Taktu blandarann úr sambandi�
Fjarlægðu könnuna og könnupúðann�
Hreinsaðu blandarahúsið, könnupúða
og könnuna að utanverðu� Þurrkaðu
hvern hlut vandlega og settu
könnupúðann síðan aftur í�
• Ef það hefur flætt upp úr og á eða
yfir stjórnskífuna er hægt að fjarlægja
hana með því að toga hana varlega og
ákveðið af� Eftir hreinsun og þurrkun
skaltu setja hnúðinn á aftur� Til að
forðast skemmdir á myndunum skal
ekki nota mikið afl eða nota hreinsiefni
sem rispa�
Ef ekki er hægt að lagfæra það sem er að:
Sjá hlutann „Ábyrgð og þjónusta“� Ekki fara
með Blandarann aftur til söluaðila þar sem
þeir veita ekki þjónustu�
W11036251B.indb 210
11/28/2018 2:20:40 PM
Содержание 5KSB7068
Страница 1: ...5KSB7068 W11036251B indb 1 11 28 2018 2 19 47 PM ...
Страница 2: ...W11036251B indb 2 11 28 2018 2 19 47 PM ...
Страница 4: ...W11036251B indb 4 11 28 2018 2 19 47 PM ...
Страница 20: ...W11036251B indb 20 11 28 2018 2 19 52 PM ...
Страница 36: ...W11036251B indb 36 11 28 2018 2 19 56 PM ...
Страница 52: ...W11036251B indb 52 11 28 2018 2 20 00 PM ...
Страница 68: ...W11036251B indb 68 11 28 2018 2 20 04 PM ...
Страница 84: ...W11036251B indb 84 11 28 2018 2 20 07 PM ...
Страница 100: ...W11036251B indb 100 11 28 2018 2 20 11 PM ...
Страница 116: ...W11036251B indb 116 11 28 2018 2 20 15 PM ...
Страница 132: ...W11036251B indb 132 11 28 2018 2 20 20 PM ...
Страница 148: ...W11036251B indb 148 11 28 2018 2 20 23 PM ...
Страница 164: ...W11036251B indb 164 11 28 2018 2 20 27 PM ...
Страница 180: ...W11036251B indb 180 11 28 2018 2 20 32 PM ...
Страница 196: ...W11036251B indb 196 11 28 2018 2 20 36 PM ...
Страница 212: ...W11036251B indb 212 11 28 2018 2 20 40 PM ...
Страница 228: ...W11036251B indb 228 11 28 2018 2 20 45 PM ...
Страница 244: ...W11036251B indb 244 11 28 2018 2 20 49 PM ...
Страница 260: ...W11036251B indb 260 11 28 2018 2 20 54 PM ...
Страница 290: ......
Страница 291: ......