cmd + shift click to change copy
cmd + shift click to change copy
177
Íslenska
BLANDARINN sETTUR sAMAN
2
Snúðu könnunni réttsælis, um það bil 1/8
úr snúningi þar til hún smellur á sinn stað.
3
Stilltu lengdina á rafmagnssnúru
blandarans.
Blandarinn undirbúinn fyrir notkun
1
Samstilltu flipa könnunnar við raufarnar
á undirstöðunni. Handfang könnunnar
getur verið bæði hægri og vinstra megin
miðað við undirstöðu blandarans.
fyrir fyrstu notkun
Áður en þú notar blandarann þinn í fyrsta
skipti skaltu þurrka undirstöðu hans með
volgum, rökum klút. Þurrkaðu með mjúkum
klút. Þvoðu könnu, lok og mælibolla í volgu
sápuvatni (sjá hlutann „Umhirða og hreinsun“).
Skolaðu hlutina og þurrkaðu þá.
flipi
Rauf
4
Festu lokið tryggilega á könnuna, gættu
þess að handfangið á lokinu standist
á við handfangið á könnunni, eins
og sýnt er.
ATH.: Þegar kannan er rétt staðsett situr
hún alveg á undirstöðu blandarans. Ef ekki
skaltu endurtaka skref 1 og 2.
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
ÖRYGGI BLANDARA
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
W10517477A_13_IS.indd 177
2/10/14 4:16 PM
Содержание 5KSB1585
Страница 1: ...5KSB1585 W10517477A_01_ENv6 indd 1 2 11 14 3 29 PM ...
Страница 2: ...W10517477A_01_ENv6 indd 2 2 10 14 4 00 PM ...
Страница 4: ...c 4 B W10517477A_01_ENv6 indd 4 2 10 14 4 00 PM ...
Страница 243: ...W10517477A_01_ENv6 indd 19 2 10 14 4 00 PM ...