AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
|
207
ÍSLENSKA
AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
ÞEYTARINN NOTAÐUR
Notaðu þeytarann til að þeyta rjóma,
þeyta eggjahvítur, blanda skyndibúðinga,
vinaigrette, frauðbúðinga, eða til að gera
majónes.
1. ISettu þeytarann inn í millistykkið
fyrir þeytara.
2. Settu þeytaramillistykkið inn í
mótorhúsið og snúðu til að læsa þar
til smellur. Millistykkið stillir sjálfvirkt
þeytarann á rétt hraðasvið sem
viðeigandi er fyrir þeytingu.
3. Settu rafmagnssnúruna í samband
við rafmagnsinnstungu í vegg.
4. Ræstu töfrasprotann á Hraða 1. Stilltu
hraðann með því að snúa hraðastilli-
skífunni ofan á töfrasprotanum.
5. Settu töfrasprotann niður í blönduna.
Þeytarinn úr ryðfría stálinu kann að rispa
eða gera för í viðloðunarfría húð; forðastu
að nota þeytarann með viðloðunarfríum
eldunaráhöldum.
Til að koma í veg fyrir slettur og skvettur
skal nota áfestanlega þeytarann í djúpum
ílátum eða pönnum.
6. Ýttu á aflhnappinn til að virkja
töfrasprotann.
7. Þegar þeytingarferli er lokið skaltu
sleppa aflhnappinum áður en þú tekur
töfrasprotann upp úr blöndunni.
8. Taktu úr sambandi strax eftir notkun,
áður en þú fjarlægir eða breytir
um fylgihluti.
ATH:
Töfrasproti ætti aðeins að vera á kafi
í vökva sem samsvarar lengd fylgihlutarins.
Ekki kaffæra umfram samskeyti þeytara-
millistykkisins. Ekki kaffæra mótorhúsið
í vökvum eða öðrum blöndum.
W11282498A.indb 207
10/16/2018 2:31:11 PM
Содержание 5KHB2531
Страница 1: ...5KHB2571 5KHB2531 W11282498A indb 1 10 16 2018 2 29 52 PM ...
Страница 2: ...W11282498A indb 2 10 16 2018 2 29 52 PM ...
Страница 4: ...W11282498A indb 4 10 16 2018 2 29 52 PM ...
Страница 20: ...W11282498A indb 20 10 16 2018 2 30 00 PM ...
Страница 36: ...W11282498A indb 36 10 16 2018 2 30 05 PM ...
Страница 132: ...W11282498A indb 132 10 16 2018 2 30 40 PM ...
Страница 148: ...W11282498A indb 148 10 16 2018 2 30 48 PM ...
Страница 164: ...W11282498A indb 164 10 16 2018 2 30 54 PM ...
Страница 180: ...W11282498A indb 180 10 16 2018 2 31 00 PM ...
Страница 196: ...W11282498A indb 196 10 16 2018 2 31 06 PM ...
Страница 212: ...W11282498A indb 212 10 16 2018 2 31 12 PM ...
Страница 260: ...W11282498A indb 260 10 16 2018 2 31 30 PM ...
Страница 276: ...W11282498A indb 276 10 16 2018 2 31 36 PM ...
Страница 291: ...W11282498A_19_back indd 1 10 16 2018 1 50 31 PM ...