AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
|
205
ÍSLENSKA
AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
TÖFRASPORTINN UNDIRBÚINN FYRIR NOTKUN.
Áður en þú notar KitchenAid töfrasprotann
í fyrsta skipti skaltu þurrka mótorhúsið og
millistykki fylgihluta með hreinum, rökum
klút til að fjarlægja öll óhreinindi eða ryk.
Nota má mildan uppþvottalög, en ekki
nota hreinsiefni eða klúta sem geta rispað.
ATH:
Ekki setja mótorhúsið eða
millistykkin í vökva.
Þurrkaðu með mjúkum klút. Þvoðu alla hina
fylgihlutina og aukahlutina í höndunum
eða í efstu grind í uppþvottavélinni.
Þurrkaðu vandlega.
Millistykki fyrir saxara*
Hnífahlíf
Smellur auðveldlega upp á hnífana og veitir
þeim vörn þegar töfrasprotinn er ekki í
notkun.
Skálarhlíf
Skálarhlífin smellur upp á alla hnífana sem
fylgja og veitir töfrasprotanum þínum
og eldunarílátum vernd.
Op
Til að fá upplýsingar um festingu eða losun
á millistykkinu fyrir saxara, sjá hlutann
„Saxarinn notaður“.
Millistykki fyrir þeytara
ATH:
Vertu alltaf viss um að hafa tekið
rafmagnssnúruna úr sambandi við vegg-
innstunguna áður en fylgihlutir eru settir
upp eða fjarlægðir.
ATH:
Tryggðu að hnífahlífin sé uppsett
með festiklemmurnar staðsettar milli
opana á hnífunum.
Op
Áfestanlegur
blöndunararmur
ATH:
Tryggðu að skálarhlífin sé uppsett
með festiklemmurnar staðsettar milli
opana á hnífunum.
* Fylgir aðeins með gerð 5KHB2571
W11282498A.indb 205
10/16/2018 2:31:10 PM
Содержание 5KHB2531
Страница 1: ...5KHB2571 5KHB2531 W11282498A indb 1 10 16 2018 2 29 52 PM ...
Страница 2: ...W11282498A indb 2 10 16 2018 2 29 52 PM ...
Страница 4: ...W11282498A indb 4 10 16 2018 2 29 52 PM ...
Страница 20: ...W11282498A indb 20 10 16 2018 2 30 00 PM ...
Страница 36: ...W11282498A indb 36 10 16 2018 2 30 05 PM ...
Страница 132: ...W11282498A indb 132 10 16 2018 2 30 40 PM ...
Страница 148: ...W11282498A indb 148 10 16 2018 2 30 48 PM ...
Страница 164: ...W11282498A indb 164 10 16 2018 2 30 54 PM ...
Страница 180: ...W11282498A indb 180 10 16 2018 2 31 00 PM ...
Страница 196: ...W11282498A indb 196 10 16 2018 2 31 06 PM ...
Страница 212: ...W11282498A indb 212 10 16 2018 2 31 12 PM ...
Страница 260: ...W11282498A indb 260 10 16 2018 2 31 30 PM ...
Страница 276: ...W11282498A indb 276 10 16 2018 2 31 36 PM ...
Страница 291: ...W11282498A_19_back indd 1 10 16 2018 1 50 31 PM ...