7
Appendix
Akstur að vetri til (Icelandic version)
vírkeðjur sem eru innan við 12 mm
að þykkt. Skemmdir á ökutækinu
þínu af völdum rangrar notkunar
snjókeðja falla ekki undir ábyrgð
framleiðandans.
Settu snjókeðjur aðeins upp á
hjólbörðunum að framan.
VARÚÐ
• Gakktu úr skugga um að
snjókeðjurnar séu af réttri stærð
og tegund fyrir hjólbarðana þína.
Rangar snjókeðjur geta valdið
skemmdum á yfirbyggingu
ökutækisins og fjöðrun og ekki
er víst að þær falli undir ábyrgð
framleiðanda ökutækisins. Einnig
geta tengikrókar snjókeðjanna
skemmst vegna snertingar
við ökutækið sem veldur því
að snjókeðjurnar losna frá
hjólbarðanum. Gakktu úr skugga
um að snjókeðjurnar séu af SAE-
flokki og “S”-vottaðar.
• Athugaðu alltaf uppsetningu og
rétta festingu keðja eftir að hafa
ekið um það bil 0,5 til 1 km til að
tryggja örugga festingu. Hertu
keðjurnar eða settu þær upp aftur
ef þær eru lausar.
• Jafnvel með viðeigandi keðju
uppsetta skal ekki taka fulla
beygju (snúa stýrinu til fulls til
annarrar hliðar) þegar ökutækinu
er ekið. (Ef þú ert að taka fulla
beygju skaltu aka á hraða undir
10 km/klst.)
Uppsetning á keðjum
Þegar þú setur upp keðjur skaltu
fylgja leiðbeiningum framleiðandans
og festa þær eins þétt og þú getur.
Aktu hægt með uppsettar keðjur.
Ef þú heyrir keðjurnar snerta
yfirbyggingu eða undirvagn skaltu
stöðva og herða þær. Ef þær snerta
enn skaltu hægja á þar til það hættir.
Fjarlægðu keðjurnar um leið og þú
byrjar að aka á hreinsuðum vegum.
VIÐVÖRUn
Keðjur festar á
Þegar þú festir snjókeðjur á skaltu
leggja ökutækinu á jafnsléttu
fjarri umferð. Kveiktu á blikkandi
hættuljósum ökutækisins og
settu neyðarviðvörunarþrihyrning
fyrir aftan ökutækið, ef til staðar.
Settu ökutækið alltaf í P (Leggja),
settu stöðuhemilinn á og slökktu
á hreyflinum áður en þú setur upp
snjókeðjur.
12_CD_PHEV_Appendix.indd 7
2019-11-15 �� 11:17:38
Содержание XCEED PHEV MY21
Страница 2: ...CD_PHEV_LHD book Page 2 Tuesday November 12 2019 11 29 PM ...
Страница 4: ...CD_PHEV_LHD book Page 4 Tuesday November 12 2019 11 29 PM ...
Страница 6: ...CD_PHEV_LHD book Page 6 Tuesday November 12 2019 11 29 PM ...
Страница 48: ...CD_PHEV_LHD book Page 42 Tuesday November 12 2019 11 29 PM ...
Страница 64: ...CD_PHEV_LHD book Page 10 Tuesday November 12 2019 11 29 PM ...
Страница 132: ...CD_PHEV_LHD book Page 68 Tuesday November 12 2019 11 29 PM ...
Страница 598: ...CD_PHEV_LHD book Page 100 Tuesday November 12 2019 11 29 PM ...
Страница 612: ...CD_PHEV_LHD book Page 14 Tuesday November 12 2019 11 29 PM ...
Страница 613: ...A Abbreviation Abbreviation CD_PHEV_LHD book Page 1 Tuesday November 12 2019 11 29 PM ...
Страница 617: ...I Index Index CD_PHEV_LHD book Page 1 Tuesday November 12 2019 11 29 PM ...
Страница 628: ...CD_PHEV_LHD book Page 100 Tuesday November 12 2019 11 29 PM ...