
Mikilvægt - lesið vel - geymið til að lesa
síðar
IKEA of Sweden, Pósthólf 702, S-343 81
Svíþjóð
Vara sem hefur verið í loftþéttum umbúðum
nær fullri stærð á 3-4 dögum. Sérstök
lykt kemur af vörunni sem gæti loðað
við hana eftir að hún hefur verið tekin úr
umbúðunum. Lyktin eyðist fyrr ef varan er
viðruð og ryksuguð.
Umhirða
Áklæðið má fara í þvottavél. Það er
auðveldara að setja áklæðið aftur á ef þú
brýtur dýnuna saman fyrir miðju.
Þurrkunarráð
Þurrkið án þess að nota hitagjafa (til dæmis
hárþurrkara eða ofn).
Rennilás með barnaöryggi
Engin flipi er á rennilásnum. Það er til að
koma í veg fyrir að börn opni áklæðið og
stingi innihaldinu upp í sig. Opnið og lokið
með því að ýta til dæmis bréfaklemmu
í gegnum gatið á rennilásalokunni.
Mikilvægt! Gætið þess að fjarlægja alltaf
bréfaklemmuna.
ÍSLENSKA
9
Содержание UNDERLIG 903.485.53
Страница 1: ...UNDERLIG...
Страница 24: ...IKEA of Sweden 702 S 343 81 3 4 24...
Страница 26: ...IKEA of Sweden Box 702 S 343 81 lmhult 3 4 Child safe zip 26...
Страница 27: ...IKEA of Sweden Box 702 S 343 81 lmhult 3 4 27...
Страница 31: ...IKEA of Sweden Box 702 S 343 81 lmhult 3 4 31...
Страница 32: ...IKEA of Sweden Box 702 S 343 81 lmhult 3 4 32...
Страница 33: ...IKEA of Sweden Box 702 S 343 81 lmhult 3 4 33...
Страница 34: ...IKEA of Sweden Box 702 S 343 81 lmhult Sweden 3 4 34...
Страница 37: ...IKEA of Sweden Box 702 S 343 81 lmhult 3 4 37...
Страница 38: ...IKEA of Sweden Box 702 S 343 81 lmhult 3 4 38...
Страница 39: ......
Страница 40: ...AA 2033961 1 Inter IKEA Systems B V 2017...