32
Hleðslueiginleikar
• Hlaða má 1 til 4 HR6/AA og/eða 1 til 4 HR03/AAA
hleðslurafhlöður í tækinu.
• 4 hleðslurásir. Tengdar rafhlöður eru hlaðnar
hvert fyrir sig
• Hleðslan er mæld með dV-skynjurum (-dV/dT eða
0dV/dT).
• Öryggi fylgir tímastilli og hitaskynjara.
• Tækið skynjar ónýtar rafhlöður og rafhlöður sem
ekki á að endurhlaða.
• LED stöðuvísir með tveimur litum gefur til kynna
stöðuhleðslu fyrir hverja rás.
Notkunarleiðbeiningar
• Settu rafhlöðurnar í tækið og gættu þess að þær
snúi rétt (+/-). Sjá mynd 1.
• Stingdu hleðslutækinu í samband við rafmagn.
• LED stöðuvísir:
Hvítt LED blikkar: Hleðsla í gangi
hvítt LED ljósi lýsir stöðugt: Hleðslu lokið
Rautt LED ljós blikkar : Villa
• Rautt LED ljósið blikkar ef óhlaðanlegar eða
skemmdar rafhlöður eru óvart settar í tækið, eða
tenddar rafhlöður eru of heitar.
Содержание STENKOL
Страница 1: ...STENKOL ...
Страница 2: ...A A A A A ...
Страница 151: ......
Страница 152: ... Inter IKEA Systems B V 2020 AA 2268128 1 ...