19
Borðplatan er úr gegnheilum við, lifandi
hráefni sem þenst út og dregst saman
samkvæmt rakastigi í umhverfinu. Í einstaka
tilfellum bogna viðarborðplötur að einhverju
leyti. Til að koma í veg fyrir það getur
þú farið eftir leiðbeiningunum sem varða
uppsetningu og viðhald hér að neðan.
Ráðleggingar:
Fyrir uppsetningu
• Áður en borðplatan er sett upp ætti að
geyma hana við stofuhita innandyra og við
eðlilegt rakastig. Ekki geyma borðplötuna
upp við heitan ofn eða á köldu gólfi.
• Stilltu borðplötunni upp á enda lengri
hliðarinnar á meðan þú geymir hana.
• Ekki fjarlægja plastumbúðirnar fyrr en þú
setur borðplötuna upp.
• Þörf er á stoðfótum þegar borðplatan
stendur 25 cm eða meira út fyrir skápana.
Fjarlægðin á milli stoðfótanna ætti ekki að
vera meiri en 80 cm.
• Hentar ekki í herbergjum þar sem er
bleyta.
• Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Eftir uppsetningu
• Pússið borðplötuna í sömu átt og æðarnar
í viðnum liggja, fyrir fyrstu notkun.
Borðplatan er meðhöndluð með einni umferð
af viðarolíu í verksmiðjunni.
• Byrjaðu á því að þrífa yfirborðið og pússa
það létt með fínum sandpappír. Þurrkaðu
rykið sem myndast með þurrum klút.
• Notaðu mjúkan klút til að bera
STOCKARYD viðarolíuna á, þunnt og jafnt.
ÍSLENSKA
Содержание SKOGARP
Страница 1: ......
Страница 64: ...64 25 80...
Страница 65: ...65 STOCKARYD 20 1 2 STOCKARYD...
Страница 66: ...66 FIXA...
Страница 70: ...70 25 cm 80 cm...
Страница 71: ...71 STOCKARYD 20 1 2 STOCKARYD...
Страница 72: ...72 FIXA...
Страница 73: ...73 25 80...
Страница 74: ...74 20 1 2...
Страница 75: ...75...
Страница 76: ...76 25 80...
Страница 77: ...77 STOCKARYD 20 1 2 STOCKARYD...
Страница 78: ...78 FIXA...
Страница 88: ...88 25cm 80cm STOCKARYD 20 1 2 STOCKARYD...
Страница 89: ...89 FIXA...
Страница 90: ...90 25 80 STOCKARYD 20 1 2 STOCKARYD...
Страница 91: ...91 FIXA...
Страница 92: ...92 25cm 80cm 1 STOCKARYD 20 1 2...
Страница 93: ...93 1 STOCKARYD FIXA...
Страница 94: ...94 25cm 80cm STOCKARYD 20...
Страница 95: ...95 1 2 1 2 3 STOCKARYD FIXA...
Страница 96: ...96...
Страница 103: ...103 25 80 STOCKARYD 20...
Страница 104: ...104 STOCKARYD FIXA...
Страница 105: ...105...
Страница 106: ...106 25 80 1 STOCKARYD 20 1 2...
Страница 107: ...107 2 3 STOCKARYD FIXA...
Страница 108: ...108 AA 2138664 1 Inter IKEA Systems B V 2018...