14
Nokkur góð ráð:
Veggplatan er úr náttúrulegum kvarsi og
kvoðu. Ólíkt veggplötu úr gegnheilum
steini, er hún þétt í gegn, slétt og varin fyrir
blettum.
Umhirða og viðhald
•
Fyrir dagleg þrif, bleyttu mjúkan klút
með heitu vatni og mildu hreinsiefni eða
sápu.
•
Forðastu að nota hreinsiefni sem
inniheldur olíu, hreinsiduft eða svarfefni.
Ef yfirborðið er of lengi í snertingu við
hreinsiefni gæti það valdið skaða eða
breytt lit á yfirborðinu. Skolaðu strax
af með vatni til að draga úr áhrifum af
hugsanlega skaðlegum efnum.
•
Fjarlægðu erfiða bletti með ediki blandað
með vatni 50/50. Hreinsaðu yfirborðið
eftir á með vatni og þurrkaðu með
mjúkum klút.
•
Fjarlægðu matarafganga með plast- eða
viðarspaða. Þrífðu svo yfirborðið með
rökum klúti til að koma í veg fyrir að
maturinn skilji eftir sig blett.
•
Borðplatan þolir flest hreinsiefni sem
almennt eru til heimilisnota. Ekki
nota sterk efni eða leysiefni eins
og málningarleysir, ofnhreinsi eða
húsgagnahreinsi.
•
Ekki setja heita hluti beint á
borðplötuna. Notaðu alltaf pottastand
eða hitaplatta til að vernda yfirborðið.
Sjóðandi vatn og slettur frá heitum mat
skemmir ekki borðplötuna.
ÍSLENSKA
Содержание KASKER
Страница 1: ...KASKER ...
Страница 61: ...61 哑光表面比抛光表面更需要经常清洁 在日常 使用过程中 你可能会在此台面上留下金属划 痕 指纹或其他痕迹 请使用非研磨型清洁产 品去除 ...
Страница 75: ......
Страница 76: ...AA 2147789 1 Inter IKEA Systems B V 2018 ...