Ísland
139
●
Ekki nota búnaðinn í þrumuveðri til að forðast tjón og meiðsli í tengslum við
eldingar.
●
Notaðu tækið við hitastig á bilinu -10°C til +55°C, geymdu tækið og aukahluti
við hitastig á bilinu -40°C til +70°C. Of mikill hiti eða kuldi getur skemmt
tækið.Ef hitastig er undir 5°C dregur úr afköstum rafhlöðunnar.
●
Ekki setja tækið á staði þar sem sólin skín beint á, t.d. mælaborð í bíl eða
gluggasyllu.
●
Ekki setja tækið nærri hita- eða kveikigjöfum (s.s. hiturum, örbylgjuofnum,
ofnum, eldstæðum, kertum o.s.frv.).
●
Ekki setja beitta málmhluti, s.s. stóra pinna, nærri móttakara eða hátalara
tækisins.Ef þú gerir það geta málmhlutir fest við það en
slíkt getur valdið þér skaða.
●
Tækið og aukabúnaður þess kann að innihalda litla íhluti.Geymdu tækið og
aukahluti þess þar sem börn ná ekki til.En börn geta skemmt tækið og
aukahluti þess fyrir mistök eða gleypt litlu íhlutina, slíkt getur verið hættulegt og
valdið köfnun.
●
Tækið er ekki leikfang og börn ættu aðeins að nota það í umsjón fullorðinna.
●
Þú mátt aðeins nota aukahluti, sem framleiðandinn hefur samþykkt, fyrir þetta
gerðarnúmer.Notkun á öðrum aukahlutum getur ógilt ábyrgð tækisins, leitt til
meiðsla eða brotið gegn tengdum reglugerðum landsins þar sem tækið er
staðsett.Hafðu samband við viðurkennda þjónustumiðstöð Huawei til að fá
samþykkta aukahluti.
●
Ekki er ráðlagt að tengja tækið við aflgjafa, hleðslutæki eða rafhlöður, sem ekki eru
samþykktar eð
a ósamþýðanlegar, því slíkt getur valdið eldsvoða eða sprengingum.
●
Til þess að koma í veg fyrir leka, ofhitnun, eldsvoða eða sprengingar skaltu
gæta þess að taka tækið ekki í sundur, breyta því, setja utanaðkomandi hluti
inn í það, eða dýfa því í vatn eða
annan vökva.
●
Ekki missa, kreista eða gata rafhlöðuna.Forðastu að setja rafhlöðuna undir ytri
þrýsting því það getur valdið því að rafrásir hennar valdi skammhlaupi eða
ofhitni.
●
Tækið inniheldur rafhlöðu sem er ekki fjarlægjanleg.Ekki reyna að skipta um
rafhlöðu sjálf/ur, slíkt getur valdið skemmdnum á rafhlöðunni eða
tækinu.Aðeins fagmenn hjá viðurkenndri Huawei þjónustumiðstöð ættu að