Íslenska |
307
Öryggisleiðbeiningar til viðbótar fyrir
hleðslutæki
• Haldið hleðslutækinu fjarri rigningu eða
bleytu. Ef vatn berst inn í hleðsluækið getur
það aukið áhættuna á rafstuði.
• Hlaðið Li-jónahleðslurafhlöðurnar með
þeirri spennu sem gefin er upp í tæknilegu
upplýsingunum. Annars skapast eld- og
sprengihætta.
• Haldið hleðslutækinu hreinu. Óhreinindi skapa
hættu á raflosti.
• Yfirfarið hleðslutækið, snúruna og klóna fyrir
hverja notkun. Notið ekki hleðslutækið ef
skemmdir hafa komið í ljós á því. Ekki opna
hleðslutækið af sjálfdáðum og látið aðeins
fagmenn, með menntun og hæfi gera við það
og aðeins með upprunalegum varahlutum.
Skemmd hleðslutæki, snúra og kló auka
áhættu á raflosti.
• Notið hleðslutækið ekki á eldfimu undirlagi
(t.d. pappír, vefnaði, o.s.frv.) eða í eldfimu
umhverfi. Varmi frá hleðslutækinu, sem
myndast við hleðslu, skapar hættu á
eldsvoða.
• Hafið gætur á börnum. Þannig er tryggt að
börn leiki sér ekki með hleðslutækið.
• Börn og einstaklingar sem geta ekki notað
hleðslutækið á öruggan hátt vegna líkamlegra,
skyn- eða andlegra takmarkana eða skorts
á reynslu eða vanþekkingar mega ekki
nota það nema undir eftirliti eða samkvæmt
leiðbeiningum ábyrgðaraðila. Annars skapast
hætta á rangri notkun og líkamstjóni.
1 .4 .2 Frekari öryggisleiðbeiningar
HÆTTA
Hlutar undir spennu
Bani eða alvarlegt líkamstjón af
völdum raflosts
• Slökkvið strax á spennugjafa ef
einangrunin hefur skemmst.
• Látið aðeins rafvirkja
framkvæma vinnu á rafbúnaði.
• Haldið raka fjarri straumhlutum.
• Haldið kerfinu lokuðu.
• Tengið ekki framhjá neinum
öryggjum eða takið úr notkun.
VIÐVÖRUN
Hlífðarbúnaður sem vantar
Bani eða alvarleg meiðsl
• Notið aðeins óskemmdan
hlífðarbúnað.
• Notið heyrnahlífar við allar
aðgerðir við starfrækslu.
• Notið öryggiskó við
allar aðgerðir við fyrstu
gagnsetningu, starfrækslu, þrif,
viðhald eða skipti á íhlutum.
VIÐVÖRUN
Ef lögum og reglum er ekki fylgt
Alvarlegt líkams- eða munatjón
• Fylgið öllum innlendum og
svæðisbundnum lögum og
reglum.
• Fylgið öllum viðeigandi lögum
og reglum um vinnusvæðið.
• Fylgið fyrirmælum á íhlutum
vélarinnar og öllum tilheyrandi
skjölum.
Содержание 320620000000-010-1
Страница 603: ... 603 ...