IS
- 176 -
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er þri
fi
ð.
8.1 Hreinsun
•
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
•
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
•
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
8.2 Umhirða
Hætta! Gangið úr skugga um að tækið sé
ekki í sambandið við straum á meðan að hirt
eru það.
•
Einn snúningur tækis samsvarar því að lyfta
hlassi og slaka því einu sinni. Með reglulegri
athugun á tæki er átt við athugun eftir hverja
100 snúninga.
•
Yfirfarið reglulega hvort að endaútsláttarrofar-
nir virkir rétt. Yfirfarið eins og hér er lýst: Þegar
að stálvírinn hefur náð hámarks lyftihæð ver-
ður endaútsláttarrofinn (5) gerður virkur sjálf-
krafa. Mótor (14) tækisins verður að stöðvast.
(athugið tækið án þunga).
Þegar að stálþráðurinn (6) er kominn eins
langt út og hægt er stöðvar endaútsláttarro-
finn (4) tækið. Mótor (14) tækisins verður að
stöðvast.
•
Yfirfarið reglulega rafmagnsleiðslu (12) og
stýrileiðslu (13) tækisins.
•
Smyrja verður stálvírinn (6) og umvinduna
(15) á 200 snúninga millibili.
•
Athuga verður á 30 snúninga millibili hvort
að stálþráðurinn (6) sé í góðu ásigkomulagi
eins og sýnt er á mynd 4. Ef að stálþráðu-
rinn er skemmdur verður að skipta um hann
samkvæmt þeim upplýsingum sem gefnar eru
upp.
•
Á 1000 snúninga millibili verður að athuga
hvort að festingarboltar bita (1) og umvindu
(15) séu vel hertir.
•
Á 1000 snúninga millibili verður einnig að
athuga hvort að krókarnir (8/16) og umvindan
(15) séu í góðu ásigkomulagi.
•
Smyrjið taugina, keðjuna, drifið, legur og
króka.
•
Yfirfarið hluti sem uppnotast á 1000 lyftinga
millibili, eins og: Taug, keðju, króka, bönd
bremsuklossa.
•
Athugið fyrir hverja notkun á talíunni hvort að
neyðarstopprofinn (9) og þrýstirofinn (10) séu
í góðu ásigkomulagi.
•
Yfirfarið bremsukerfi á 1000 snúninga millibili.
Ef að mótor tækisins (14) fer að gefa frá sér
óvenjuleg hljóð eða ef að tækið getur ekki lyft
upp hlassi innan þungamarka getur verið að
yfirfara verði bremsukerfið:
- Skiptið um skemmda eða uppnotaða hluti
og geymið bókhald yfir það.
- Látið fagaðila vinsamlegast sjá um að gera
við tækið að öðru leiti.
•
Látið einungis viðurkenndan fagaðila um að
gera við rafmagnstækið.
8.3 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að
fi
nna undir
www.isc-gmbh.info
9. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við
fl
utninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum.
Skemmd tæki eiga ekki heima í venjulegu heimi-
lissorpi. Til þess að tryggja rétta förgun á þessu
tæki ætti að skila því til þar til gerðra sorpmóttö-
kustöðvar. Ef að þér er ekki kunnugt um þesshát-
tar sorpmóttökustöðvar ættir þú að leita til bæjars-
krifstofur varðandi upplýsingar.
10. Geymsla
Geymið tækið og aukahluti þess á dimmum, þur-
rum og frostlausum stað þar sem að börn ná ekki
til. Kjörhitastig geymslu er á milli 5 og 30
˚
C. Gey-
mið rafmagnsverkfæri í upprunalegum umbúðum.
Anl_SHZ_125_1000_SPK7.indb 176
Anl_SHZ_125_1000_SPK7.indb 176
17.04.15 12:26
17.04.15 12:26
Содержание SHZ 1000
Страница 226: ... 226 Anl_SHZ_125_1000_SPK7 indb 226 Anl_SHZ_125_1000_SPK7 indb 226 17 04 15 12 26 17 04 15 12 26 ...
Страница 227: ... 227 Anl_SHZ_125_1000_SPK7 indb 227 Anl_SHZ_125_1000_SPK7 indb 227 17 04 15 12 26 17 04 15 12 26 ...
Страница 228: ...EH 04 2015 01 Anl_SHZ_125_1000_SPK7 indb 156 Anl_SHZ_125_1000_SPK7 indb 156 17 04 15 12 26 17 04 15 12 26 ...