
Elektróða Ø (mm)
Suðustraumur (A)
1,6
40 - 50
2
40 – 80
2,5
60 – 110
3,2
80 – 150
4
120 – 150
Varúð!
Sláið ekki verkstykkið með rafsuðupinnanum
(elektróðunni), hann getur skemmst og erfiðað upphaf
næstu suðu.
Strax og að suða hefur hafist, reynið þá að halda
fjarlægð við verkstykkið sem er sú sama og þvermal
elektróðunnar. Halda ætti þessu millibili til lengdar og
ávallt á meðan að soðið er. Halli pinnans í vinnuátt
ætti að vera á milli 20 og 30 gráður.
Varúð!
Notið ávallt töng til þess að fjarlægja notaða
rafsuðupinna og til þess að færa til verkstykki sem
búið er að sjóða í. Athugið að suðuhaldfangið (8)
verður að vera vel einangrað þegar það er lagt til
hliðar. Berja má sallann fyrst af suðunni í verkstykkinu
eftir að það er búið að fá að kólna. Ef að suðu er hætt
og haldið áfram seinna verður þó að fjarlægja sallann
af suðunni þar sem suðu á að byrja aftur. Þegar að
suðusallinn er fjarlægður verður að nota
hlífðargleraugu til að hlífa augunum fyrir beittum
og/eða heitum suðusalla.
8.2 Soðið með WIG-útbúnaði
Gangið úr skugga um að velja verður rétt gas
eftir því í hvaða efni á að sjóða.
Stál (Fe) = ArCO2
Ál (Al) = Ar
(er ekki notað við þetta tæki)
Eðalstál (V2A) = ArO2
Tæki tengt:
1.
Tengið gastenginguna (12) við þrýstiminnkara
gasflöskunnar.
Varúð!
Athugið að við WIG-suðu er
leiðslan með
jarðklemmunni
(9)
tengd við plús-pólinn
(5) og
WIG-útbúnaðurinn við mínus-pólinn
(6).
2.
Tengið WIG-úrbúnaðinn við
mínus-pólinn
(6) á
framhlið tækisins. Tengið leiðsluna með
jarðtengingunni (9) við
plús-pólinn
(5) á framhlið
tækisins.
3.
Tengið WIG-útbúnaðinn við gastenginguna fyrir
WIG-búnað (10). Gastengingin (12) verður að
vera tengd yfir þrýstiminnkara við hlífðargasið.
Flæði gas er hægt að stjórna með
þrýstiminnkaranum og á haldfangi WIG-
suðubúnaðar. Stilla ætti gasflæði á milli 5-15 l/mín
eftir því hvaða suðustraumur er notaður og í
hvaða efni er soðið í.
4.
Áður en að suða er hafin verður að slípa wolfram-
nálina beitta. Hvaða wolfram-nál er notuð við
hvaða suðustraum verður notandinn að lesa út úr
töflunni hér að neðan:
Elektróða (wolfram-nál)
Ø (mm)
Suðustraumur (A)
1,6
10 – 150
2,0
100 – 160
2,4
150 – 160
5.
Þegar wolfram-nálin er þrædd verður að athuga
að hún standi um það bil 5 mm út úr keramik
stútnum.
6.
Opnið fyrir gasrofann við brennarann.
7.
Kveikið á tækinu og stillið inn réttan suðustraum á
suðustraumsstillingunni (1).
8.
Til að kveikja á suðu ætti að halda keramik
stútnum skakkt að vinnustykkinu sem sjóða á í og
renna wolfram-nálinni með jöfnum hraða
meðfram verkstykkinu þar til ljósbogi kviknar.
Haldið stöðugu millibili að verkstykki (um það bil
1-1,5 sinnum elektróðu Ø). Leggið
suðurbrennarann og jarðklemmuna eftir suðu
einangraða til hliðar.
9. Ofhitunaröryggi og öryggi
Þetta suðutæki er útbúið ofhitunaröryggi sem slær út
suðustraumi á tækinu og hlífir því fyrir ofhitun. Ef að
ofhitunaröryggið er gert virkt, logar viðvörunarljós
ofhitunnar (4) á tækinu. Látið suðutækið nú kólna í
góða stund.
Á aftari hluta suðutækisins er að finna öryggi (14). Ef
að suðutækið virkar ekki, takið það þá úr sambandi
við straum og opnið haldara öryggis (14) með sléttu
skrúfjárni. Ef að þráðurinn í örygginu er rofinn verður
að endurnýja öryggið með nýju öryggi af sömu gerð
(250 mA; gerð M)
10. Pöntun varhluta
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
upplýsingar ávallt að vera látnar fylgja með
pöntuninni
:
앬
Gerð tækis
앬
Gerðarnúmer tækis
IS
94
Anleitung_IW_160_SPK7:_ 12.11.2008 14:01 Uhr Seite 94
Содержание IW 160
Страница 3: ...3 1 2 9 3 4 1 2 7 8 11 5 10 12 14 6 13 3 Anleitung_IW_160_SPK7 _ 12 11 2008 13 59 Uhr Seite 3...
Страница 4: ...4 4 5 5 11 6 Anleitung_IW_160_SPK7 _ 12 11 2008 13 59 Uhr Seite 4...
Страница 110: ...110 Anleitung_IW_160_SPK7 _ 12 11 2008 14 01 Uhr Seite 110...
Страница 111: ...111 Anleitung_IW_160_SPK7 _ 12 11 2008 14 01 Uhr Seite 111...