128
IS
Vandamál
Möguleg ástæða
Lausn
Vír hreyfist ekki
Tæki ekki í sambandi við straum
Stilling vírshraða er á 0
Athugið rafmagnstengingu
Stillið vírshraðann
Suðuvírsdrifrúlla hreyfist en vírinn
ekki
Of lár þrýstingur á vír (sjá 5.4.3)
Rúllubremsa of stíf stillt
(sjá 5.4.3)
Óhrein / skemmd drifrúlla (sjá
5.4.3)
Skemmdur barki
Snertirör ekki af réttri stærð /óhreint
/ uppslitið (sjá 5.4.3)
Suðuvír soðinn fastur við suðustút /
snertirör
Yfirfarið stillingu
Yfirfarið stillingu
Hreinsið eða skiptið um
Athugið barka og vírþræðingu
Hreinsið eða skiptið um
losið
Tækið virkar ekki eftir langa notkun,
viðvörunarljós hitaöryggis (3) logar
Tækið hefur slegið út vegna
ofhitunar eða of lengi án pásu
notað
Látið tækið kólna í að minnstakosti
20-30 mínútur
Mjög slæm suða
Rangur suðustraumur /
suðuvírshraði (sjá 6.1.1/6.1.2)
Ekkert / of lítið gasflæði (sjá 6.1.3)
Yfirfarið stillingar
Yfirfarið stillingar
Eða fyllið á gasflösku
9. Bilanaleit
Anleitung_HSG_150_SPK7:_ 11.06.2008 15:20 Uhr Seite 128