IS
- 176 -
Einungis má nota þar til gerð slípibelti í þetta
tæki sem eru samkvæmt þeim upplýsingum sem
skráðar eru í þessum leiðbeiningum.
Hluti af réttri notkun þessa tækis er einnig að fara
eftir öryggisleiðbeinungunum, samsetningarleið-
beiningunum og tilmælum í notandaleiðbeiningu-
num. Persónur sem nota þetta tæki og hirða um
það verða að hafa kynnt sér þessar upplýsingar
og mögulegar meðfylgjandi hættur.
Auk þess verður einnig að fara eftir gildandi reg-
lum og lögum sem varða slysahættu.
Fara verður eftir gildandi reglum og lögum sem
varða vinnuöryggi og vinnuheilsu.
Ef framkvæmdar eru breytingar á þessu tæki fellur
öll ábyrgð framleiðanda úr gildi, þar á meðal ábyr-
gð varðandi slys eða skaða.
Þrátt fyrir rétta notkun er ekki hægt að útiloka
fullkomlega allar hættur. Vegna uppbyggingarlags
þessa tækis getur ávallt verið hætta á eftirfarandi
atriðum:
•
Myndun heilsuskaðandi viðarryks á meðan
að tækið er notað innandyra.
•
Sumir tækishlutar sem snúast geta af augl-
jóslegum ástæðum ekki verið huldir að fullu.
Farið því sérstaklega varlega og haldið verk-
stykkinu ávalt vel föstu til að koma í veg fyrir
að það renni til sem leitt gæti til þess að hen-
dur kæmust í snertingu við slípibeltið.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Spenna .......................................... 230 V ~ 50 Hz
A
fl
......................................... 375 Wött S2 30 min
Snúningshraði án álags n0 ...................1450 mín
-1
Slípidiskur Ø ........................................... 150 mm
Sveigjanlegt slípiborð ................................. 0°-45°
Þverstýring: .......................................-60° til + 60°
Beltisslípieining ....................................................
Hraði slípibeltis v0 ................................276 m/mín
Stærðir ...........................................915 x 100 mm
Þyngd ..........................................................12 kg
Gangsetningartími:
Notkunartíminn S2 30 mín (stutt notkun) segir að
mótorinn með a
fl
ið (375 W) megi einungis vera
notaður undir álati í einu í þann tíma sem ge
fi
nn
er upp á upplýsingaskilti hans (30 mínútur. Annars
myndi hann hitna of mikið. Ef tekið er hlé, kælir
mótorinn sig niður í eðlilegan hita.
Hætta!
Hávaði og titringur
Hávaðagildi og titringsgildi voru mæld eftir staðli-
num EN 61029.
Hámarks hljóðþrýstingur L
pA
................... 79 dB(A)
Óvissa K
pA
.....................................................3 dB
Hámarks hávaði L
WA
............................... 92 dB(A)
Óvissa K
WA
....................................................3 dB
Notið heyrnahlífar.
Virkni hávaða getur valdið heyrnaleysi.
Titringsgildi (summa vektora í þremur rýmum)
voru mæld samkvæmt staðlinum EN 61029.
Titringsgildi a
h
≤
2,5 m/s
2
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Uppge
fi
n svei
fl
ugildi þessa tækis eru stöðluð gildi
sem mæld eru við staðlaðar aðstæður. Þessi gildi
geta breyst við mismunandi tæki og notkun þeirra,
þessi gildi geta þó í sumum tilvikum orðið hærri
en þau gildi sem ge
fi
n eru upp af framleiðanda
tækisins.
Uppge
fi
n svei
fl
ugildi er hægt að nota til viðmiðu-
nar við önnur lík tæki.
Uppge
fi
ð svei
fl
ugildi getur auk þess verið notað til
þess að áætla álag notanda þess.
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
•
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
•
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
•
Lagið vinnu að tækinu.
•
Ofgerið ekki tækinu.
•
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
•
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Anl_H_DS_400_SPK7.indb 176
Anl_H_DS_400_SPK7.indb 176
05.09.2016 10:02:34
05.09.2016 10:02:34
Содержание 44.192.56
Страница 112: ...BG 112 Anl_H_DS_400_SPK7 indb 112 Anl_H_DS_400_SPK7 indb 112 05 09 2016 10 02 25 05 09 2016 10 02 25...
Страница 119: ...BG 119 www isc gmbh info Anl_H_DS_400_SPK7 indb 119 Anl_H_DS_400_SPK7 indb 119 05 09 2016 10 02 26 05 09 2016 10 02 26...
Страница 147: ...RU 147 Anl_H_DS_400_SPK7 indb 147 Anl_H_DS_400_SPK7 indb 147 05 09 2016 10 02 30 05 09 2016 10 02 30...
Страница 154: ...RU 154 www isc gmbh info Anl_H_DS_400_SPK7 indb 154 Anl_H_DS_400_SPK7 indb 154 05 09 2016 10 02 31 05 09 2016 10 02 31...
Страница 225: ...225 Anl_H_DS_400_SPK7 indb 225 Anl_H_DS_400_SPK7 indb 225 05 09 2016 10 02 39 05 09 2016 10 02 39...
Страница 226: ...226 Anl_H_DS_400_SPK7 indb 226 Anl_H_DS_400_SPK7 indb 226 05 09 2016 10 02 39 05 09 2016 10 02 39...
Страница 227: ...227 Anl_H_DS_400_SPK7 indb 227 Anl_H_DS_400_SPK7 indb 227 05 09 2016 10 02 39 05 09 2016 10 02 39...
Страница 228: ...EH 09 2016 01 Anl_H_DS_400_SPK7 indb 228 Anl_H_DS_400_SPK7 indb 228 05 09 2016 10 02 39 05 09 2016 10 02 39...